Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 121

Réttur - 01.01.1959, Page 121
R É T T U P. 121 deilumál, sem þeir kunna að lenda í, á friðsamlegan hátt, þannig að alþjóðafriði, öryggi og réttlæti sé ekki stofn- að í hættu, og að beita ekki hótunum né valdi í milliríkja- skiptum á nokkurn þann hátt, sem ósamrýmanlegur er markmiðum Sameinuðu þjóðanna." Á sama hátt hafa Bandaríkin og hernámsliðið aftur og aftur unnið sér til óhelgi með framkomu sinni einmitt hjá þeim sem treystu þeim aðilum. Ekki aðeins sviku Banda- ríkin Island á ráðstefnunni í Genf heldur hafa bandarísk stjórnarvöld mótmælt stækkun landhelginnar. Ekki aðeins hefur hemámsliðið brotið öll fyrirheit hernámssamnings- ins, heldur hefur það beinlínis verið í vitorði með innrásar- hernum eins og gleggst kom í ljós þegar brezkt herskip sigldi upp í landsteina við Keflavíkurherstöðina aðfaranótt 13. september í fyrra og sendi í land níu íslenzka löggæzlu- menn, sem rænt hafði verið, án þess að ,,varnarliðið“ þættist taka eftir því að erlent herskip braut á svo frek- legan hátt stjórnmálalandhelgi Íslendinga. En svo ósæmilega hefur verið haldið á málstað Islend- inga í þessum efnum að í marz í ár verðlaunaði ríkisstjórn- in Atlanzhafsbandalagið, Breta og Bandaríkin, með því að veita Ieyfi fyrir nýrri herstöð á Snæfellsnesi. Er þar eflaust um að ræða framkvæmd á þeirri áætlun sem Daily Express sagði frá 28. janúar, að hernámsliðið myndi „ausa pening- um í íslendinga og stuðla þannig að, þvi að fá íslenzku stjómina til að leysa deiluna um 12 mílna mörkin.“ Yíirlýsing Alþingis Alþýðubandalagið hefur barizt fyrir öllum þeim ráð- stöfunum sem taldar vom að framan, og jafnframt kostað kapps um að reyna að tryggja það að ekki yrði unnt að hvika frá 12 mílna landhelginni. Eftir að þing kom saman s.l. vetur hófust umræður um það að Alþingi Islendinga yrði að birta yfirlýsingu um landhelgismálið. Um miðjan febr- úar 1959 bar fulltrúi Framsóknarflokksins í utanríkismála-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.