Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 140

Réttur - 01.01.1959, Page 140
140 B É T T U B Þá tókum við af þeim ráðin. Verkalýðshreyfing ís- lands reis upp í öllum sínum mætti, mölbraut gerðar- dómslögin með skæruhemaðinum, þrefaldaði þingfylgi Sósíalistaflokksins 1 á einu ári, — stórhækkaði kaupið og mnskapaði lífskjör alþýðu, þannig að þau hafa síðan í 17 ár verið óþekkjanleg frá því sem var fyrir stríð, — þótt margt skorti og á ýmsu hafi gengið. Og verkalýðshreyfingin og Sósíalistaflokkurinn gerðu meira. Þau lögðu á ráðin um að byggja upp allt atvinnu- líf íslands á nýjum grundvelli: Sameina krafta þjóðar- innar um að koma upp svo miklum fyrirtækjum ríkis, bæja og einstaklinga, að þau tryggðu fulla atvinnu handa öllum. Það var hin róttæka alþýða, hin sósíalistíska verka- lýðshreyfing, sem skóp þann atvinnugrundvöll betri lífs- kjara, sem Island hefur síðan búið við: Það var hún, sem með kauphækkunum 1942 skóp þær inneignir, sem Island átti 1945. Það var hún, sem lagði á ráðin um hvernig nota skyldi þær inneignir. Það var hún, sem tryggði sósíalistísku markaðina fyr- ir auknu framleiðsluna — og byggði þannig upp það atvinnuöryggi, sem gert hefur Island frábrugðið kreppu- löndunum í kringum okkur. Síðan hefur í 17 ár alþýða Islands með verkalýð Reykja- víkur sem brjóstvöm, orðið að berjast fyrir því að við- halda því atvinnuöryggi og þeim lífskjörum sem liún skóp með Iífskjarabyltingunni 1942. Hún hefur alltaí verið í varnarbaráttu til að viðhalda þeim gmndvelli. Al- þýðan hafði að vísu lagt til vitið og forsjálnina, vinnuna og kraftinn, til að gera líf íslendinga bærilegt þessa tvo áratugi — en fésýsluflokkarnir og þeirra stétt hafði allt- af ríkið, valdið og gróðann, — og stjómuðu líka hinum opinbera rekstri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.