Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 3

Réttur - 01.01.1960, Síða 3
R É T T U R •*> o alþýðu voru endanlega staðfest með myndun núverandi ríkis- stjórnar, en hún er fruntalegasta tilræðið við sjálfan lífsvöxt lýðveldisins sem gert hefur verið til þessa. Stjórn þessi, sem sniðin er að fyrirmælum vestræns auðhringakerfis, er í eðli sínu gagn- byltingarstjórn. Henni er ætlað að ónýta þá byltingu í atvinnu- málum og efnahagslífi þjóðarinnar sem íslenzkir sósíalistar hrundu af stað með þátttöku sinni í nýsköpunarstjórninni og binda endi á þá almennu velmegun sem hinni róttæku alþýðuhreyfingu landsins tókst að skapa í krafti þeirrar miklu eftirsóknar eftir vinnuafli sem landráðamúturnar og hermangið höfðu í för með sér. Henni er í sem fæstum orðum sagt ætlað að endurreisa kreppufonn millistríðsáranna og kippa þannig þjóðfélagsþró- uninni nokkra áratugi aftur á bak. Með óhvikulu fulltingi Alþýðuflokksins hefur ríkisstjórn þessi þegar lögleitt „viðreisn" arðránsins í þeirri mynd sem vestrænu legátarnir hafa fyrirskipað nýfasistadeild Sjálfstæðisflokksins að móta hana. I fyrstu atrennu er „viðreisnin" í því fólgin að lög- binda laun vinnustéttanna og velta síðan yfir þær ofsalegra dýr- tíðarflóði en nokkur dæmi þekkjast áður til. Jafnframt er leit- ast við að sætta fólk við tilræðið sem óhjákvæmileg örlög með blygðunarlausum fölsunum á tölum og staðreyndum. En bak við þessa frumárás felst víðtækari og langdrægari áætlun: við- skiptaslit við alþýðulýðveldin í austri, framhaldstrygging ame- rískrar hersetu, innrás erlendrar stóriðju. Lokamarkið er algert frelsi einstaklingsframtaksins, hérlends sem þarlends, til að gera auðlindir Islands og vinnuafl íslendinga að þrælbundnu tæki í þjónustu vestrænna stríðsgróðabraskara og heimsvalda- sinna. En það er ekki einungis á hinum pólitíska vettvangi sem svika- myllan er í fullum gangi. Einnig á sviði menningarmálanna malar kvörn afsiðunarinnar dag og nótt. Þar er Alþýðuflokkur- inn sömuleiðis í fremstu víglínu. Málgagn hans, Alþýðublaðið, er einmitt orðið talandi tákn um þá andlegu niðurlægingu sem þjóðinni er vísvitandi fyrirbúin. Aldrei hefur svívirða forheimsk- unarinnar verið táknuð með þvílíku tröllaletri á Islandi. Að svo miklu leyti sem þjóðmál eru þar rædd er það gert af þeirri kald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.