Réttur


Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 5

Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 5
R É T T U R 5 iscaöflum Sjálfstæðisflokksins byr undir báða vængi og sann- færði þau um að „viðreisn" þeirra væri orðin tímabær. En þótt höfuðsakarinnar sé þannig að leita hjá samstarfsflokk- um sósíalista í vinstri stjórninni er ekki þar með sagt að þeir sjálfir eigi enga sök á því hvernig komið er. Þrátt fyrir mörg frábær afrek forustumanna þeirra á undanförnum áratugum hefur eins verið vant: nægilegra raunhæfrar áætlunar um óslitna framvindu sósíalismans á öllum sviðum þjóðlífsins, þar sem hvert skref væri fræðilega mótað með tilliti til íslenzkrar sér- stöðu og heildarþróunar umheimsins. Þessi linkind stefnunnar hefur þó fyrst og fremst átt rót sína að rekja til þeirrar staðreynd- ar að atfylgi flokksmanna og kjósenda hefur ekki verið nógu máttugt til að magna forustuna því sóknarafli sem hún hefur þurft á að halda. Hin bættu lífskjör hafa svæft í stað þess að vekja. Kapphlaupið um stundarhagsmuni hefur leitt til óeðli- legrar tortryggni. Heilbrigð gagnrýni hefur stundum snúizt upp í neikvæða lúsaleit og agg og nagg um keisarans skegg. Sumir hafa jafnvel verið að því komnir að snúa baki við öllum þjóð- málum á þeim forsendum að engum stjórnmálaforingjum væri treystandi, óminnugir þess að slík afstaða felur einmitt í sér það afsal hugsunar og þegnskyldu sem leiðir til uppgjafar lýðræðis- ins og býður einræðinu heim. Með öðrum orðum: liðskostur sósíalismans á Islandi hefur ekki verið nægilega einbeittur og samstilltur til að standast fullkomlega spillingaráhrif stríðs- gróðavaldsins og tæta jafnóðum sundur svikamyllu þess. Því er nú komið sem komið er. Þessvegna hefur það dirfzt að láta höggið ríða. En eigi verður hopað fyrir höggi því. A tólfta þingi Sósíalista- flokksins var öllum ágreiningi og mistökum búin gröf í hinu liðna og skorin upp herör til einhuga sóknar. Það var svar for- ustunnar við gagnbyltingu þeirrar afurvirku einstaklingshyggju sem birtist í „viðreisn' núverandi ríkisstjórnar. Sérhverjum þing- fulltrúa var ljóst að ekki væri einhlítt að yfirbuga þá forynju erlends valds sem hér hefur riðið húsum síðan lýðveldið var stofn- að, heldur yrði að teikna framtíðarbraut sósíalismans hér á landi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.