Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 6

Réttur - 01.01.1960, Page 6
6 R É T T U R á svo ljósan og lifandi hátt að ekki yrði um villzt. Og nú er það heilög skylda allra sósíalista og samfylkingarmanna landsins að bregðast drengilega við, kryfja hlutverk sitt til mergjar að nýju og efla sjálfa sig og forustu sína til mikilla hluta. Þeir þurfa að rísa snöggt og títt upp úr dosi velmegunarinnar og hvessa enn einu sinni sjónir á siðferðilegt gjaldþrot kapítalismans. Þeir þurfa að Iáta þann sannleika hljóma í endurnýjaðri fegurð landshorn- anna á milli að eini vegurinn til mannsæmandi framtíðar sé sam- eign hinna stórvirku framleiðslutækja nútímans og að hið sanna frelsi einstaklingsins fáist ekki fyrr en með kommúnismanum: afnámi ríkisvaldsins í krafti allsnægta. Hugsjónin mikla verður að skína afmr í sínum upprunalega Ijóma. Svo segja fróðir menn að gullöld hins forna þjóðveldis hafi verið einskonar aftanskin frá frumkommúnisma ættasamfélagsins. Því lauk með Sturlungaöld hinni fyrri. Yfir sturlungaöld dagsins í dag bregður hinsvegar bjarma frá rísandi sól hins vísindalega komm- únisma framtíðarinnar. Milli þessara tveggja höfuðeykta mann- Iegrar þróunarsögu liggur blóðug slóð stéttabarátunnar í heimin- um. A því sjö alda skeiði hafa íslendingar oftast verið í lífshættu staddir, en þó aldrei eins og nú sakir þeirra óræðu tortímingarafla sem þeir hafa látið ánetjast. Það er hörmulegt að stundarhagnaður skuli hafa gert þá svo glámskyggna á söguleg rök að þeir sjái ekki þessa hætm, en séu farnir að trúa þeirri lygi að hægt sé að snúa þróuninni við með fjármagni eða hervaldi. Þá lygi verður alþýða Islands að kveða niður í eitt skipti fyrir öll. Sá sannleikur blasir nú við hverjum hugsandi manni að komm- únismanum er skapað að sigra ef mannkyninu verður á annað borð lífs auðið. Hitt er spurningin sem allt velmr á: verða ís- lendingar búnir að glata manndómi sínum og menningararfi áður en sá sigur vinnst? Að tveim árum liðnum bíður þjóðarinnar hin harmsögulega minning um endalok þjóðveldisins forna. Það er brýnasta hlut- verk Sósíalistaflokksins að særa hvern íslending til hinnar dýrusm gjafar ættjörð sinni til handa á því afmæli. Gjöfin skal vera sú að smrlungaöld hinni síðari verði lokið á því ári: fallin ríkisstjórn hins vestræna stríðsgróðavalds, stöðvuð „viðreisn" einstaklings-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.