Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 8

Réttur - 01.01.1960, Síða 8
SVERRIR KRISTJÁNSSON sagnfræðingur: Avarp til 12. þings Sósíalistaflokksins Oft verður mér hugsað til minna pólitísku duggarabandsára í gömlu Spörtu þegar flokkurinn — því Sparta var flokkur okkar þá — komst fyrir í meðalstórri setustofu. Ef til væru enn í fórum einhvers manns fundarboð Spörtu frá þessum árum, þá mundi hann reka sig á eitt dagskráratriði sem sjaldan eða aldrei vantaði á fundarboðið. Það hét: sambandið við verkalýðinn. Um þetta ræddum við á nálega hverjum fundi: hvernig við, þessar fáu hræður róttækra verkamanna og menntamanna, er vorum full- trúar marxismans í landinu bæði í eigin ímyndun og raunveru- leikanum, gætum náð sambandi við verkalýðinn, hið vinnandi fólk. Við vissum það af brjóstviti okkar, að án jarðsambands við hið vinnandi fólk yrðum við ekki annað en höfðafá setustofu- klíka, og það var pólitískur draumur okkar að komast úr stofunni í salinn. Hvort sem flokkur okkar er stór eða smár þá hlýtur samband okkar við verkalýðinn, við launþegana í landinu, að vera höfuð- viðfangsefni, sem aldrei má gleymast, því að í þessu viðfangsefni er tilvera flokksins falin. Vandamálið er jafn brennandi hvort sem flokkurinn er í stjórn eða stjórnarandstöðu. Þótt þetta vandamál sé ekki alltaf skrifað á fundarboð flokksins, þá megum við ekki gleyma því, að það er alltaf nýtt á dagskrá okkar, hvernig sem viðrar og við verðum oft að leysa það að nýjum hætti. I dag og á næstu árum guðar það á glugga okkar með æ meiri áleitni, því aðstæðurnar, sem við nú förum að búa við skylda flokkinn til að vera brjóstvörn verkalýðsins, og ekki aðeins verkalýðsins í þrengri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.