Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 21

Réttur - 01.01.1960, Side 21
R E T T U B 21 að skammsýn og síngjörn yfirstétt getur af gáleysi eða græðgi steypt því í ógæfu sem getur valdið þjóðinni langvinnum raunum — eins og sagan sýnir. Þess vegna er það lífsnauðsyn að flokkurinn sameinist allur um skilning á því að samfylking alþýðunnar og samstarf við aðra aðila um hagsmuni þjóðarheildarinnar eru réttar starfsaðferðir og styðji þær í anda þeirrar tryggðar og víðsýni sem verið hefur aðal flokksins alla tíð og einhver mesti styrkur hans. V. Nœstu verkefni flokksins. Á árinu 1959 verður slík breyting á valdakerfi og valdahlut- föllum á Islandi, að skipt getur sköpum. Framsóknarflokkurinn hafði árið 1927 byrjað að móta hið borgaralega valdakerfi á Islandi í samræmi við hagsmuni sína og að nokkru í andstöðu við meginhluta borgarastéttarinnar. Árið 1939 samdi Framsókn við auðmannastéttina um þetta valdakerfi með myndun þjóðstjórnarinnar. En árið 1942 hafði verkalýðurinn undir forustu Sósíalistaflokks- ins aukið völd sín og áhrif svo mjög að nokkurt jafnvægi varð milli höfuðstétta þjóðfélagsins, verkalýðs og borgarastéttar, og hefir það ástand einkennt tímabilið eftir stríð, þrátt fyrir til- raunir Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins til að raska því eftir 1949 m. a. fyrir áeggjan bandaríska auðvaldsins. Á árunum 1956—1958 hafði Framsókn síðasta tækifæri sitt sem sérréttindaflokkur til þess að láta valdakerfi sitt þjóna hags- munum verkalýðs og bænda, þannig að það þróizt í áttina til alþýðuvalda. Því tækifæri sleppti Framsóknarflokkurinn. Það jafnvægi milli auðmannastéttar og verkalýðs sem að nokkru hefur einkennt tímabilið að undanförnu olli jafnvægisleysi á efna- hagssviðinu af því að hvorug stéttin hafði vald til þess að ráða til fulls við þróun efnahagsmála. Borgarastéttin gat ekki ráðið niðurlögum alþýðusamtakanna í verkföllum en gat beitt ríkisvald- inu til skipulagðrar verðbólgu. Verkalýðurinn gat tryggt fram- farir í atvinnumálum, skynsamleg viðskipti við sósíalistísku lönd- in og sigrað í verkföllum, en gat ekki komið á festu í efnahags-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.