Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 22

Réttur - 01.01.1960, Side 22
22 R É T T U B málunum, því til þess hefði verkalýðurinn þurft að hafa úrslita- áhrif á ríkisvaldið og koma á sósíalistískum búskaparháttum. .Efnahagísþróunin á Islandi er komin á það stig að til þess að hvorttveggja gerist — 1. að framfarir í atvinnumálum verði eins miklar og tækni og markaðssambönd leyfa, og 2. að lífskjör almennings fari batnandi ár frá ári, er nauðsynlegr að komið verði á róttækri, þjóðlegri stjórn, sem styðjist við alþýðustéttir, menntamenn og millistétt, taki upp heildarstjórn á þjóðarbúskapnum, þjóðnýti stærstu hraðfrystihúsin og aðal- greinar utanríkisverzlunarinnar, aflétti hernáminu og taki aftur upp hlutleysi. Með gengislækkuninni í febrúar 1960 leggur afturhaldssamasti hluti auðmannastéttarinnar til höfuðatlögu gegn verkalýð og öðrum launþegum, bændum og öðrum millistéttum og er þetta m. a. gert að undirlagi auðvalds Bandaríkjanna og Vestur-Evrópu sem lengi hefur óttazt þróunina í efnahagsmálum og viðskipta- málum á Islandi. Tilgangurinn er að binda endi á valdajafnvægið xnilli stéttanna og koma á óskoraðri harðstjórn peningavaldsins yfir verkalýð og millistéttum. En bak við bíður erlent auðvald, reiðubúið til fjár- festingar á Islandi, ef takast skyldi að gera Island að láglaunalandi og hálfnýlendu með öruggu stjórnarfari. Gengislækkunarlögin frá 19. febrúar 1960 eru hólmgöngu- áskorun til alþýðunnar frá afturhaldssamasta hluta borgarastétt- arinnar, og eftir þau umskipti er um það teflt, hvort afturhalds- samasta hluta auðvaldsins tekst að snúa hjóli þróunarinnar við, koma á glundroða hins „frjálsa” auðvaldsskipulags sem yrði til- valinn vettvangur erlendra og innlendra auðhringa, eyðileggja smám saman þau viðskiptasambönd við sósíalistísku löndin sem nú tryggja atvinnuöryggi, og rýra þannig lífskjör alþýðu stórum eða hvort verkalýðnum auðnast með víðsýnu samstarfi við bændur, menntamenn og millistéttir að stýra þróun þjóðfélagsins í átt til sósíalisma, samhjálpar og sameignar og síbatnandi lífsafkomu alþýðunnar. Nauðsynlegt er að þjóðnýta a. m. k. stærstu hraðfrystihúsin ef J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.