Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 23

Réttur - 01.01.1960, Side 23
R E T T U R 23 ekki á að rísa upp auðhringavald sem öllu ræður á því sviði. Og í öllu dreifbýlinu verður eyðingarhættunni, sem stjórnlaus auð- valdsþróun leiðir yfir þrjá landsfjórðunga, aðeins bægt frá með skipulagðri nýsköpun sem sé þáttur í heildaráætlun fyrir þjóðar- búskapinn með alþjóðarhag í nútíð og framtíð fyrir augum. Samtímis því sem svartasta afturhaldið leggur til höfuðatlögu gegn verkalýðsstéttinni reynir það að brjóta niður valdakerfi Framsóknar og einoka ríkisvaldið í sína þágu. Jafnframt gerist sá sögulegi atburður að meginið af forustuliði Alþýðuflokksins gengur til liðs við afturhaldssamasta hluta auð- valdsins til þess að vinna óhæfuverkin gegn verkalýðshreyfing- unni. Með þeirri ákvörðun eru valdamestu leiðtogar flokksins að binda endi á tilveru hans sem verkalýðsflokks, ef áfram verður haldið á þeirri braut, og gera hann að afturhaldssömum borgara- flokki. I þessum umskiptum koma m. a. fram áhrif bandaríska auðvaldsins á flokksforustuna. Með stjórnarmynduninni 20. nóv. 1959, gengislækkunarlögun- um og þeirri harðstjórn peningavaldsins, sem því næst er skipu- lögð af bönkum og ríkisstjórn sölsar auðmannastéttin ríkisvaldið undir sig eina og beitir því sem okurs- og kúgunarkerfi gegn verkalýð, bændum og öðrum millistéttum og nokkrum hluta atvinnurekenda. Með þessari „gagnbyltingu" einkaauðvaldsins er því eigi aðeins lagt til höfuðorustu á hagsmunasviðinu gegn allri alþýðu, heldur er ríkisvaldið einnig einokað og því beitt sem kúgunartæki gegn yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Borgara- stéttin gengur þó ekki öll vígreif til þeirrar baráttu, því ætlunin er að fórna hagsmunum mikils hluta hennar fyrir einokunargróða handa örfáum auðmönnum og fyrir valdaaðstöðu á Islandi handa alþjóðaauðvaldinu. Einnig innan Alþýðuflokksins gætir mikis glundroða, einkum úti um land. I átökum þeim sem framundan eru verður verkefnið tvíþætt. Annarsvegar verður verkalýðurinn að mynda sem víðfeðmasta samfylkingu launþega og millistétta um hagsmunamálin til þess að hrinda árás auðvaldsins. Hinsvegar verður að beita til þess öllum kröftum að hnekkja einokunartökum afturhaldssamasta hluta auðmannastéttarinnar á ríkisvaldinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.