Réttur


Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 37

Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 37
R É T T U R 37 láksson gaf út Vísnabókina til að klekkja á veraldlegum kveð- skap, einkum amors og brunavísur, en allt kom fyrir ekki. A vissu aldursskeiði virðist fólk beinlínis þurfa að lesa léttvægar gamansögur, einkum ástarsögur, og íslenzkir danslagatextar heyra orðið til lífsnauðsynja. Hitt er svo annað mál, að sjálfsagt er að vanda til þeirra, og er vafasamt hvort sú afstaða er rétt hjá þjóð- skáldum að láta leirskáldum einum eftir þá iðju. Ég hef áður látið svo um mælt, að Kristján frá Djúpalæk hafi tekið upp rétta stefnu í því máli og unnið þarft verk með danslagatextum sínum, og ég hef ekki skipt um skoðun í því máli. Hinsvegar ber íslenzkum rithöfundum vafalaust heiður fyrir að hafa skapað þá hefð, að reyfaragerð sé ekki bókmenntaiðja. Halldór Stefánsson er kunnastur fyrir smásögur sínar, en á síðastliðnu ári (1959) kom út eftir hann skáldsaga, sem gerist í Reykjavík: Fjögra manna póker. Efni hennar er svo nýtt af nál- inni, að sumstaðar í henni er vitnað í nýliðna atburði, svo sem uppgröft Miklubrautar og fiskveiðideiluna við Breta. Hún fjallar annars um örlög fjögurra skólasystkina og er fremur sálfræðileg en þjóðfélagsleg krufning. Þó er þarna vikið að þjóðfélagsvanda- málum sbr. fjársvikamál Guðfinns hæstaréttarlögmanns og stjórn- málaafskipti bankastjórans. Frá félagslegu sjónarmiði eru tvær persónur þarna athyglisverðar: Aðalbjörn Guðfinnsson og Einar Einarsson. Aðalbjörn er þarna fulltrúi hinna eigi allfáu þegna höfuðborgarinnar, sem verða fyrir því óláni að vera einbirni auð- ugra foreldra, hafa ekki nógu sterk bein til að þola góða daga og fara í hundana. Einar er hinsvegar fulltrúi þeirra sem brjótast áfram af eigin rammleik. Hann er heilsteyptur og óklofinn, veit hvað hann vill og er ákveðinn í að komast áfram. Hann metur störfin eftir því, hvað hægt er að hafa upp úr þeim. Þegar frama- vonir hans í bankanum bresta, veigrar hann sér ekki við að gerasf togarasjómaður, þótt hann hafi stúdentsmenntun. Þetta er persóna sem á sér marga líka í veruleikanum og var þessvegna gaman að fá inn í skáldsöguna. Allar aðalpersónur þessarar sögu eru annars trúverðugir fulltrúar sinnar kynslóðar og umhverfis. Innskot þau sem eru í sögunni frá meginsöguþræðinum finnst mér til bóta. Þau bregða skýrara ljósi á það umhverfi sem sagan gerist í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.