Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 46

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 46
46 R E T T U R 2. Starfsmannastéttin er fimtungur þjóðarinnar. Um þorra hennar gildir hið sama og um verkalýðinn. 3. Bændastéttin var 1950 18,5% þjóðarinnar (með framfærendum), þar af tæpur helmingur einyrkjar. Nú mun hún vart meir en 15% þjóðarinnar. Aðgerðir aftur- haldsins bitna harkalega á henni, þar eð hvortveggja gerist 1) að bóndinn sem verkamaður verður fyrir launa- lækkunum þeim, sem verkalýðurinn fær að kenna á, og 2) að bóndinn sem smáatvinnurekandi verður fyrir okr- inu, dýrtíðinni og öryggisleysinu, sem leiðir af pólitík afturhaldsins gagnvart smáatvinnurekendum. Það er því ekki að furða þótt bændur rísi upp og heimti aðgerðir gegn afturhaldspólitík þess auðvalds, er nú hefur hrifsað til sín öll völd yfir efnahagslífi landsins. 4. Útvegsmenn. Þessi stétt er að vísu fámenn miðað við verkamenn og bændur, en getur verið voldug, ef hún þekkir sinn vitjunartíma. Hún skiptist í fjölmenna stétt smáút.vegsmanna, og fámennan hóp togaraútgerðar- manna og annarra stórútgerðarmanna. Voldugar sam- steypur frystihúsaeigenda og fisksöluhringa þrengja kosti smáútvegsmanna og fækka þeim, en framleiðslu- tækin safnast á færri hendur. — Það hefur verið pólitík verkalýðshreyfingarinnar síðan 1944, að efla sjávarút- veginn sem höfuðundirstöðu efnahagslegs sjálfstæðis Islands. og í því skyni hlúa að útvegsmönnum yfirleitt með hagstæðum lánum, lágum vöxtum og öryggi um fiskmarkað og fiskverð. Sjávarútvegurinn hefur því blómgast undir áhrifum þessarar stefnu alþýðunnar. •— Pólitík afturhaldsstjórnarinnar brýtur niður öryggi út- vegsmanna um atvinnulega afkomu, stöðvar framfarir með dýrtíð og rangri lánapólitík, rýrir afkomuna með hækkuðum vöxtum, verri lánum og lækkandi fiskverði. Er nú svo komið að Landssamband íslenzkra útvegsmanna lýsti því yfir í lok maímánaðar 1960 að ekki væri efna- hagslegur grundvöllur til útgerðar undir því kerfi, er komið hefði verið á. Ákvörðunin hljóðaði svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.