Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 50

Réttur - 01.01.1960, Page 50
50 R É T T U R Hér er ekki verið að skera utan af því, hver stefnan sé: Þótt það rýri hagsæld Islendinga, þá skal beina viðskipt- unum vestur og helzt innlima Island í fríverzlunarsvæði auðhringanna í Vestur-Evrópu! Viðskiptin austur eru nauðung, — (þeir muna ekki að það voru þau, sem björg- uðu okkur undan banni Breta 1952, — og hafa verið und- irstaða efnahagsins síðan!), — og við eigum að losna við þau! Þetta er stefna auðvalds Vesturveldanna og ofstækis- fullra agenta þess hér. „Glöggt er það enn hvað þeir vilja.“: Til þess að tryggja Island sem pólitískt áhrifasvæði auðvaldsins og ameríska herstöð skal brjóta niður efnahagslegt sjálfstæði landsins og rýra lífskjör þjóðarinnar. í öðru lagi er það hagsmunamál erlendra auðhringa að gera Island, þótt lítið sé, að markaði, hráefna- og orkulind fyrir sig. 1 því sambandi ber sérstaklega að vera á verði gegn þeirri hættu að erlent auðmagn komi inn í landið, fái að reisa þar verksmiðjur, er geti léð því úrslitavald í íslenzku efnahagslífi. Það er engum efa bundið að sams- konar menn og þeir, sem nú vinna að því að draga lokur frá hurðum íslenzks efnahagslífs í þjónustu vestræns verzl- unarauðvalds, eru og reiðubúnir til þess að hleypa erlendu auðmagni inn í landið til stóriðju, þótt það yrði og til að rýra lífskjör landsmanna og granda sjálfstæði voru og þjóðmenningu. Það eru slíkir menn, sem vilja kasta perlum íslands fyrir svín, — orku þess í fossum og hverum, afli þess í höndum og heilum í gróðahít erlends auðhringavalds. ★ I»að er þannig ótvírætt að afturhaldspólitík núverandi ríkisstjórnar er hatröm árás vestræns auðvalds á sjálf- stæði og lífskjör þjóðar vorrar. Og sú árás er studd af afturhaldssamasta hluta íslenzka auðvaldsins, stærstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.