Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 52

Réttur - 01.01.1960, Side 52
52 R É T T U E „Og jafnvel þó á heimsins nyrstn nöf þú nceðir þrœlataki á heimskum lýð, það varð til einskis, veldur stuttri töf. Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð." ★ Þjóð vor mun hvorki þola það að höggvið sé nú að rót- um efnahagslegs sjálfstæðis hennar né alþýðunni kippt 20—30 ár aftur í tímann um lífskjör og félagslegan aðbún- að allan. Fyrst erlenda auðvaldið reiðir svo hátt til höggs gegn öllum þorra þjóðarinnar, verða mótaðgerðir fslendinga að verða því róttækari: Hagsmunabarátta alþýðunnar, stórfelld laimahækltun verkalýðsins, er að vísu sjálfsagðasta svarið, bæði af þvi það sameinar 90% þjóðarinnar gegn auðvaldinu og af því það er sterkasta andsvar þjóðarheildarinnar gegn árás erlends auðvalds.* * Samþykkt ráðstefnu Alþýðusambands íslands 29. maí 1960 um þessi mál, var gerð emróma af öllum fulltrúum og hljóðaði svo: „Ráðstefna Alþýðusambandsins um kjaramál, haldin í Reykja- vík 28. og 29. maí 1960, ályktar eftirfarandi: Frá því að verkalýðsfélögin hækkuðu almennt kauptaxta sína á árinu 1958 hafa kaupgjaldsákvæði í samningum þeirra tvívegis verið skert með lagaboði og nú síðast með því að afnema með öllu rétt launþega til að fá kauphækkanir eftir vísitölu í vaxandi dýrtíð. Ráðstefnan telur, að með þessum ráðstöfunum hafi samn- ingsbundinn réttur verkalýðsfélaganna verið freklega skertur og mótmælir því harðlega. Afleiðing gengisfellingar og annarra ráðstafana eru þær, að nýju dýrtiðarflóði hefur verið hleypt af stað. Verðhækkanir á flestum sviðum eru nú meiri en dæmi eru til að komið hafi í einu og þegar sjáanlegt, að þær verða meiri en gert er ráð fyrir í byrjun. Allt launafólk hefur því þegar orðið fyrir mikilli kjaraskerðingu og augljóst, að sú skerðing muni enn aukast mikið. Hætta er á, að ríkjandi stefna muni, ásamt minnkandi kaupmætti, leiða til sam- dráttar í framleiðslu og framkvæmdum og þar af leiðandi minnk- andi atvinnu og jafnvel atvinnuleysis, verði ekki að gert í tíma. t
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.