Réttur


Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 59

Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 59
R É T T U R 59 stórsigrar sósíalistísku ríkjanna á sviði efnahagsmála, tækni og vísinda einnig hafa, og sæi þess þegar merlci í ríkum mæli að fólk skildi miklu betur en áður að í hinum sósíalistíska heimi væri að gerast ný og stórbrotin þróun. Allt þetta færði kommún- istaflokkum og sósíalistiskum flokkum tækifæri til að skipuleggja víðtækari samfylkingu lýðræðisaflanna en nokkru sinni fyrr, breyta borgaralegum þjóðfélögum þannig að leiðin til sósíalisma yrði auðveldari og líkurnar á friðsamlegum sigri sósíalismans meiri. I þessu sambandi ræddi Togliatti sérstaklega efnahagsástandið á Italíu. Það yrði of langt mál að rekja hér skilgreiningu hans á því, en ég skal nefna nokkur dæmi til marks um þann vanda sem við er að etja. Fjöldi atvinnuleysingja í Italíu helzt enn um tvær milljónir, auk þess sem mikill fjöldi verkafólks hefur ekki fulla atvinnu. Almenn lífskjör hafa nokkuð batnað eftir stríð vegna aukinnar framleiðslu, en þó hefur hlutur vinnandi fólks af þjóðartekjunum rýrnað á undanförnum árum. Þannig námu launatekjur verkafólks 42,7% af þjóðartekjunum 1953 en 40,3% 1958. Arðránið hefur þannig aukizt hlutfallslega, þótt um nokkra bót sé að ræða í lífskjörum. En lífskjörin í Italíu eru að meðaltali ein hin lökustu í Vesturevrópu. Það er til marks um ástandið að 34,5% íbúanna hafa ekki rennandi vatn, 74% íbúanna hafa hvorki kerlaug né steypibað, 20,7% hafa ekki salerni, 13% af ítölskum fjölskyldum nota ekki sápu til þvotta, 40,8% lesa hvorki bækur, tímarit né blöð, 35,1% hafa aldrei efni á að fara í kvikmyndahús, 52,7% Itala fara gangandi í vinnu sína af því þeir hafa ekki efni á að nota strætisvagna. Hann nefndi einnig tölur sem segja enn ömurlegri sögu. Barnadauði á fyrsta ári er 25,7 af þúsundi hjá vel stæðum fjölskyldum, en hann nemur 69 af þúsundi bændabarnanna í Suður-Italíu og 63 af þúsundi meðal verkamannabarna. Alvarlegast er ástandið í Suður-Italíu, en þar eru meðaltekjur verkafólks aðeins tæpur helmingur af meðaltekj- um verkafólks í miðhluta og norðurhluta landsins. Togliatti lagði áherzlu á að leiðin til að tryggja stórfelldar efnahagslegar framfarir væri að brjóta ofurvald einokunarhring- anna xtölsku á bak aftur, en þeir ráða nú yfir 75—80% af einka- fjárfestingu í landinu. Leiðin til þess væri sú að samfylkja ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.