Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 63
R E T T U R 63 ekki tryðu á mátt verkalýðsins til sóknar fram til sósíalisma. Það er sjálfsagt áframhald þeirrar baráttu að stuðla að samvinnu við sósíaldemókrata, kristilega demókrata og aðra sem vilja efla lýðræði í landinu, og það er tímabært að kommúnistaflokkar um heim allan læri af fordæmi ítalskra kommúnista á þessu sviði. Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hefur reynt að efla slík tengsl fyrir sitt leyti og tekið upp samband við fjölmarga verklýðsflokka í Evrópu og Asíu. I þessu sambandi beindi Súsloff máli sínu sérstaklega til Sósíalistaflokks Italíu, minnti á að Komm- únistaflokkur Sovétríkjanna hefði löngum haft sérstaklega gott samband við hann. Flokkarnir hefðu deilt allharkalega eftir 20. flokksþingið í Sovétríkjunum og atburðina í Ungverjalandi, en sá ágreiningur mætti ekki verða því til fyrirstöðu að þeir tækju upp samvinnu eins og hún hefði bezt verið áður. Því næst vék Súsloff að árangri Sovétríkjanna á ýmsum svið- um, og eru okkur kunnar þær staðreyndir. Sérstaka athygli mína vakti þó að hann lagði á það mikla áherzlu hversu ört lýðræði þróaðist nú og efldist í Sovétríkjunum. Hann benti sérstaklega á þá mikilvægu ráðstöfun að leggja innanríkisráðuneytið niður, sjálft valdbeitingartæki ríkisins, og hvernig stöðugt væri verið að draga úr refsiráðstöfunum innan Sovétríkjanna. Einnig lagði Súsloff áherzlu á það að Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna hefði nú nánari og virkari tengsl við alla landsmenn en nokkru sinni fyrr. Virkir flokksmenn væru nú 8.708.000 talsins og hefðu aldrei verið líkt því eins margir; aðeins á árinu 1959 bættust við 579-000 flokksmenn. Ein minnisstæðasta ræðan sem haldin var á þinginu, fyrir utan ræður Togliattis, var flutt af Umberto Terracini sem hefur verið einn af aðalleiðtogum kommúnistaflokksins frá upphafi vega. Hann ræddi sérstaklega um ríkisvaldið sem kúgunartæki og rakti kenningar marxista um að stefna bæri að því að afnema ríkisvaldið. Þess vegna kvaðst hann telja afnám innanríkisráðu- neytisins í Sovétríkjunum einhvern mikilvægasta atburðinn sem þar hefði gerzt, einn stærsta sigurinn sem kommúnistar Sovét- ríkjanna hefðu unnið. Með því væri einmitt verið að stefna að því meginmarkmiði að láta ríkisvaldið deyja út af. Sérstaklega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.