Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 64

Réttur - 01.01.1960, Síða 64
64 R É T T U B væri þessi atburður íhugunarverður fyrir alla sósíaldemókrata, og sýndi að ágreiningur kommúnista og sósíalista um ríkið væri byggður á sandi. Einræði án innanríkisráðuneytis, án valdbeiting- ar og lögregluvalds er mótsögn í sjálfu sér. Vék Terracini síðan að því að tillögur ítalskra komúnista um aukna sjálfstjórn hér- aðanna miðuðu einnig að því að draga úr ríkisvaldinu í Italíu og gætu einnig af þeim ástæðum auðveldað þróunina til sósíal- ismans. Onnur mjög fróðleg og snjöll ræða var flutt af Mario Alicata, sem einnig er einn af helztu leiðtogum ítalska kommúnistaflokks- ins. Hann ræddi sérstaklega störf flokksins í menningarmálum og lagði megináherzlu á víðsýni og umburðarlyndi í þeim efnum. Hann sagði að eftir 20. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og atburðina í Ungverjalandi hefði nokkur hluti menntamanna orðið viðskila við ítalska kommúnista. Nokkrir vegna þess að þeir vildu fá tilefni til að losna úr tengslum við flokkinn, aðrir af heiðarlegum skoðanaágreiningi. Þeir síðarnefndu væru nú aftur að nálgast flokkinn og það bæri að taka þeim af fyllstu vel- vild og treysta sem bezt samvinnuna við þá á nýjan leik. Hann réðst á einsýni og einangrunartilhneigingar í menningarmálum, og kvað það skyldu flokksins að boða umburðarlyndi og ráðast gegn öllu ofstæki. Víðsýni í menningarmálum væri I samræmi við sjálft eðli marxismans, viðhorf hans væri það að kanna og kryfja til mergjar. Hins vegar væri andkommúnisminn ofstækis- stefna, einnig í menningarmálum, og honum bæri að svara með því að boða víðsýni. Við verðum að hafna öllum einangrunar- tilhneigingum í menningarmálum, sagði Alicata, og hefja nýja, víðtæka sókn á því sviði. I ræðum manna var nokkuð vikið að ágreiningi sem uppi hefði verið í flokknum, annarsvegar endurskoðunarstefnu, hinsvegar einangrunarstefnu. Töldu menn að endurskoðunarstefnan hefði nú algerlega verið kveðin niður, en hún hefði verið hættuleg sjálfum hinum stóru stefnumiðum flokksins, villt fyrir mönnum um markmið og leiðir. Hins vegar væri einangrunarstefnan enn nokkurt vandamál, en hún væri mesta torfæran í öllu hagnýtu starfi flokksins. Til þess að unnt væri að heyja árangursríka sókn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.