Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 65

Réttur - 01.01.1960, Síða 65
B É T T U R 65 fyrir nýjum lýðræðislegum meirihluta á Ítalíu þyrfti umfram allt að kveða einangrunarstefnuna niður að fullu, bæði í viðhorf- um manna og störfum. Það kom fram á þinginu að kommúnista- flokknum hefur vaxið mjög ásmegin að undanförnu; honum hafa bætzt um 200.000 meðlimir á rúmu ári, þannig að meðlima- fjöldinn er nú um 2 millj.; en það er eitt meginatriði í stefnu og starfi ítalska kommúnistaflokksins að hann vill berjast sem fjölda- flokkur og leggur á það mikla áherzlu. Flokkurinn hefur bætt mjög starfsaðstöðu sína á undanförnum árum, þannig hefur verið byggt nýtt og glæsilegt hús yfir blöð flokksins, búið fullkomnasta vélakosti. Aðalmálgagn flokksins Unitá kemur út í hálfri milljón eintaka daglega sem landsútgáfa. En einnig koma út á vegum flokksins tvö dagblöð önnur í Rómaborg, þótt þau séu ekki form- lega gefin út af flokknum. Það eru morgunblaðið Paese og kvöld- blaðið Paese Sera, þau túlka algerlega stefnu flokksins, en eru með léttara sniði en Unitá, flyjta meira skemmtiefni og Jéttmeti. Einkanlega er kvöldblaðið Paese Sera næsta alvörulaust blað, en mjög fjörlegt og vel unnið blaðamennskulega, enda vinsælasta kvöldblaðið í Rómaborg. I lok þingsins var kosin ný miðstjórn og framkvæmdanefnd. Voru gerðar verulegar breytingar á þeim stofnunum báðum, og var mér tjáð að þær hefðu einkum verið í því fólgnar að við hefði verið bætt ungum mönnum og fleiri fulltrúum frá hér- uðunum, en fyrir þeim hefðu vikið ýmsir eldri menn sem ekki væru orðnir eins virkir í daglegu starfi og áður. Það er til marks um það hversu opið þingið var, að jafnvel atkvæðatölur mið- stjórnarmanna voru birtar í blöðum. Tóku 913 fulltrúar þátt í atkvæðagreiðslunni, og fengu þeir miðstjórnarmenn sem náðu kosningu 794—913 atkvæði. 5 fulltrúar höfðu ekki greitt Togli- atti atkvæði, og fjórir kusu ekki Luigi Longo sem er varaformaður flokksins. ★ Eftir flokksþing Kommúnistaflokksins átti ég þess kost að ræða allýtarlega við þingmanninn Tullio Vechietti, en hann er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.