Réttur


Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 66

Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 66
66 R É T T U R aðalle/ðtoginn fyrir vinstra armi ítalska sósíalistaflokksins. Spurði ég hann sérstaklega um ástandið í flokki hans og afstöðuna til samvinnu við kommúnistaflokkinn. Honum sagðist þannig frá: Samvinna kommúnistaflokksins og sósíalistaflokksins á sér langan aldur. Arið 1934 var gerður samningur þeirra á milli í París um nána sameiginlega baráttu gegn fasismanum. Þessi samningur var endurnýjaður á stríðsárunum og einnig eftir stríð, þegar það var meginverkefnið að byggja upp lýðræði á Italíu efitr valdaskeið fasismans. Þessi nána samvinna sósíalista og kommúnista varð til þess að Saragat og menn hans klufu sig út úr flokknum 1947. Það olli nokkrum erfiðleikum í bili en vannst upp aftur. í síðustu kosningum, fyrir tveimur árum, fékk sósíal- istaflokkurinn 4.500.000 atkvæði og er nú þriðji stærsti flokkur Ítalíu. Eftir 20. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og eftir at- burðina í Ungverjalandi hófust deilur milli Togliattis og Nennis um það hvernig ætti að skýra þessa atburði, og þessar deilur leiddu til þess að sósíalistaflokkurinn sagði upp einingarsamningi flokkanna. Sú uppsögn var ekki mikilvæg í sjálfu sér, því hin víðtækasta samvinna hefur haldið áfram í framkvæmd. En upp- sögnin var afleiðing af skoðanaágreiningi um sósíalistísku löndin og einnig um ítölsk stjórnmál. Upp úr þessu reyndi Nenni að koma á sameiningu við Saragat og flokk hans, en þær tilraunir mistókust; skilmálar Saragats voru slíkir að sósíalistaflokkurinn neitaði að ganga að þeim. En jafnhliða þróuðust áfram deilur við kommúnistaflokkinn, og í þeim deilum hefur Nenni þokazt til hægri. Þegar Saragat klauf sig úr flokknum spurði hann t. d. Nenni hvort hann vildi hafna sambandi við kommúnistaflokka sósíalistísku landanna, en Nenni svaraði þá að auðvitað vildi hann hafa sem bezt samband við þá flokka til að stuðla að friði og lýð- ræði og vinna gegn kalda stríðinu; en eftir 20. þingið og Ung- verjalandsatburðina sagði hann að Sósíalistaflokkur Ítalíu hafnaði algerlega valdakerfi kommúnistaflokkanna í Austurevrópu. I þessum deilum lagði Nenni alltaf áherzlu á að aðalágreiningurinn væri afstaðan til lýðræðis. Við eigum mikið sameiginlegt með kommúnistum, sagði hann, sömu stefnu i félagsmálum, baráttuna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.