Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 73

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 73
R É T T U B 73 óbreytt og önnur gjöld til þessara þarfa hafa flest verið stórhækkuð en renna nú til ríkissjóðs, sem nú tekur við hlutverki Útflutnings- sjóðs að nokkru. Gengisfellingin hækkaði verð alls erlends gjaldeyris 50—-79% þegar yfirfærzlugjöldin hafa verið dregin frá. Skráð gjaldeyris- verð alls vöruinnflutningsins á sl. ári var 1167 millj. og eru skip og flugvélar þá ekki meðtalin. Að viðbættum yfirfærslugjöldum var kaupverðið um 1770 milj. Eftir gengisfellinguna kostar þetta vörumagn frá erlendum seljendum 2713 millj. kr. Hækkunin nemur 943 millj. kr. Nokkuð af þessari hækkun kemur á rekstr- arvörur og ber því ekki að skoða sem hreinar álögur á vöruneyzlu almennings en láta mun nærri að eftir verði 570 milj. kr. þegar rekstrarvörur hafa verið skildar frá. Og er hafið yfir allar deilur að þessar 570 milj. kr. eru beinar álögur, ef miðað er við að kaupgjald standi í stað. En þar með er sagan lítið meira en hálfsögð. Farmgjöld rtór- hækka í kjölfar gengisfellingarinnar og þegar til tollafgreiðslu kemur leggst verðtollur óbreyttur að hundraðshluta á hið nýja verðlag og síðan söluskattur í tolli, sem nú nemur 16,5% miðað við tollverð (áður 7,7%). Miðað við sama innflutning og var :1. ár. hœkkar verðtollurinn einn um 165,8 millj. kr. og söluskattur í tolli um fast að 200 millj. Og hafa ber einnig í huga að hér er aðeins um að íæða vöruinnflutning, sem ekki fer til rekstrar, en öllum öðrum gjaldeyrisgreiðslum þ. á m. námskostnaði og sjúkra- kostnaði sleppt. Þá hefur heldur ekki verið tekið tillit til hækkunar álagningar í heildsölu og smásölu, en hún mun koma til með að nema stórfelldum upphæðum, svo sem síðar verður að vikið. ■ VAXTAOKUR OG LÁNAHÖMLUR Með gengisfellingarlögunum eru okurlögin frá 1933 afnumin, en þau ásamt síðari breytingum kváðu á um hámark leyfilegra vaxta. Nú ákvarðast hámark leyfðra vaxta af því einu sem stjórn Seðlabankans ákveður. Jafnframt er ríkisstjórninni heimilað að breyta með einföldum tilskipunum lánatíma og lánskjörum allra fjárfestingarsjóða í landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.