Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 81

Réttur - 01.01.1960, Síða 81
R É T T U R 81 Bein vöruverðshækkun, að frádreginni hækkun Millj. kr. á rekstrarvörum ......................................... 570 Beinar álögur vegna söluskattsins, að frádreginni lækkun tekjuskatts ............................................. 213 Hækkun verðtolls v. gengisfellingarinnar .................. 165 Hækkun annarra gjalda skv. fjárlögum að frádregnum niður- greiðslum sem áður voru á vegum Útflutningssjóðs og auknum niðurgreiðslum ................................... 118 Vaxtahækkun ............................................... 194 1260 Frá dregst framlag rikissjóðs til aukinna trygginga.............. 152 Samtals 1108 hækkaðri álagningu í krónutölu. Trúlega nema þessir liðir hundr- uðum milljóna. Aætlunartölur dæmisins þola því stóra röskun til lækkunar án þess að heildarútkoman raskist í þá átt. Það er því varleg fullyrðing að kjaraskerðingin geti aldrei orðið minni en 1100 millj. kr. Ef reiknað er með að þjóðarframleiðslan sé 6000 milj. kr. og 70% af henni komi fram í launatekjum, sem láta mun nærri að sé algengt hlutfall í auðvaldslandi en 30% séu vextir, leigur og gróði, verða heildarlaun 4200 milj. Samkv. því yrði kjaraskerðingin 26%, þegar allar „sárabætur" eru frá taldar. *■ Hér skal ekki orðum eytt að þeirri fráleitu fullyrðingu að kjaraskerðingin nemi aðeins 5—6%. Það mun hver og einn finna að er fjarri öllu lagi. Jafnvel þótt „vísitöluheimilið" sé tekið sem dæmi stenzt hún ekki. Með mjög varlegri áætlun sannaði Einar Olgeirsson í nefndaráliti sínu um efnahagsmála- frv. í vemr að útgjöld „vísitöluheimilisins" hlytu að breytast a. m. k. sem hér segir: Útgjöld fyrir gengislækkunina. Matvörur 23.000,00 Áætluð verðhækkun. 20% 4 600,00 Húsnæði 10.200,00 10% 1.020,00 Hiti, rafmagn o. fl 900,00 25% 975,00 Fatnaður, áinavara o. fl 10 000,00 30% 3.000,00 Ýmis útgjöld 13.800,00 30% 4.440,00 Kr. 60.900,00 Hækkun kr. 13.735,00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.