Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 83

Réttur - 01.01.1960, Side 83
R E T T U R 83 verið, til greiðsluhalla. En það er álíka vitlegt og að telja útvegs- mann sem kaupir nýjan bát og borgar hann niður þeim upp- hæðum fátækari, sem til þess fara. Það er að vísu rétt að föst erlend lán hafa aukizt og námu við' brottför vinstri stjórnarinnar rúml. 700 millj. kr. á gamla geng- inu. En það er hinsvegar sannuð að þessi framkvæmdalán, sem að mestu hafa gengið til öflunar framleiðslutækja, sem ýmist spara gjaldeyri eða skapa gjaldeyri, gera það að verkum að geta okkar til þess að standa undir skuldbindingum okkar í utanríkis- viðskiptum og halda jöfnuði í gjaldeyrisviðskiptum voru fyrir efnahagsaðgerðirnar meiri og betri en verið hefur síðasta áratug- inn. Með þeirri framleiðsluaukningu sem vinstri stjórnin lagði grundvöll að og sýndi þann árangur 1958 að aflamagn óx um 17% og aftur um 11% 1959 og skapaði gjaldeyrisaukningu um 200 milj. kr. hvort árið — vorum við að rétta atvinnulífið úr þeim kút sem Marshallgjafir og hermang og gengisfelling höfðu keyrt það í undanfarinn áratug og vorum á réttri leið að því marki að geta staðið á eigin fótum. Nú er hinsvegar stefnt til öfugrar áttar. Atvinnuuppbygging og framleiðsluaukning stöðvuð, mörk- uðum spillt og erlendar skuldir allt að því tvöfaldaðar án þess þær stuðli á nokkurn hátt að aukinni gjaldeyrisöflun. Vissulega var okkur þörf á auknu og skipulagðara átaki til þess að ráða bót á erfiðri gjaldeyrisstöðu. En ráðstafanirnar nú verða aldrei afsakaðar með því að þær stefni til þeirrar áttar. Þvert á móti auka þær þessa erfiðleika margfaldlega og ógna efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. ■ RlKISVALDIÐ GEGN ALÞÍÐUSAMTÖKUNUM Með gengisfellingarlögunum eru launamenn sviftir þeirri vernd, sem þeir hafa notið gegn verðhækkunum með samningum ta'num um greiðslu verðlagsbóta á laun. Þetta ásamt beitingu ríkisvalds- ins í hugsanlegum vinnudeilum til að knýja fram nýja kaup- samninga á að tryggja að allar nýju álögurnar og verðhækkanirnar verki sem bein launalækkun. Með afnámi verðlagsbótanna er þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.