Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 84

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 84
84 BÍTTVK ekki aðeins verið að lögþvinga launalækkun, heldur er jafnframt ráðizt að þeim rétti sem verkalýðshreyfingin telur sér helgastan, réttinum til að ákveða með frjálsum samningum við atvinnurek- endur launakjör sín og hvernig þeim skuli skipað í smáu og stóru. Þessi rétmr er mannréttindi, sem verkalýðshreyfingin getur ekki þolað að séu afnumin, hvort sem það er gert með lögum eða ólögum. Hér er ekki aðeins um það að ræða hvort verðlagsbætur á laun séu æskilegar eða ekki æskilegar, ekki aðeins um það að tefla hvort launamönnum hafi orðið meiri eða minni hagsbót af þessari skipan mála eða annarri — heldur um það hvort nokk- urri ríkisstjórn á að löghelgast réttur til þess að ráðskast með grundvallaratriði í mikilvægustu réttindum þegnanna. Þessi mannréttindasvifting er e. t. v. hin alvarlegasta af öllum hinum hættulegu ákvæðum efnahagslaganna. Með henni er lagt út á slíka braut að ekki verður séð hvert leiðir, ef ekki er spornað við þegar í upphafi. A því er ekki eðlismunur að banna kaup- hækkanir í formi verðlagsbóta og banna beinar kauphækkanir og þar með skipa öllum launamálum vinnustéttanna með lögum eða tilskipunum og að því er greinilega stefnt með gengisfellingar- lögunum. Með lögum er ríkisstjórninni heimilað að greiða niður vöruverð að eigin geðþótta en í fjárlögum er reiknað með að á þessu iiri' verði niðurgreiðslurnar 302,9 millj. kr. Með afnámi vísitölunnar breytist allt eðli þessara niðurgreiðslna. Hingað til hafa þær verið tengdar henni og tilhneiging stjórnarvalda hefur því óhjákvæmi- lega verið sú að nota þær til hins ýtrasta til að lialda henni niðri og þar með laununum. Nú gerbreytist þetta. Þótt dregið sé úr niðurgreiðslum hækka laun ekki og engin skylda hvílir á ríkisstjórninni að greiða vöru- verð niður. Hún getur haft niðurgreiðslurnar miklar eða litlar eftir eigin geðþótta. Þetta jafngildir því að ríkisstjórnin hafi í hendi sér að lækka laun sem svarar öllum niðurgreiðslunum eða um 10—15 vísitölustig. Þannig er hvort tveggja í senn verið að svifta verkalýðshreyf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.