Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 94

Réttur - 01.01.1960, Page 94
94 R É T T U R verjalandi, Ítalíu, Póllandi, Portúgal, Þýzkalandi og víðar. Verka- lýðurinn var sviptur öllum réttindum sínum með hinu fasistíska ríkisvaldi borgarastéttarinnar í þessum löndum. Aðalorsökin fyrir ósigrum verkalýðsins og réttindamissi hans voru svik hægri leiðtoga sósíaldemókrataflokkanna og verkalýðs- leiðtoga, sem klufu verkalýðshreyfinguna og verkalýðsflokkana en tóku upp samvinnu við borgaraflokkana. Tímabilið frá aldamótum og fram til okkar daga er óslitin hrakfallasaga auðvaldsskipulagsins, það er tímabil mestu styrj- alda, sem um getur í sögu mannkynsins, drápi miljóna manna, eyðingu stórvirkustu framleiðslutækja, efnislegra og andlegra verðmæta. Þetta tímabil einkennist af nýrri, siðlausari hugmynda- fræði og stjórnarstefnu hinna afturhaldssömustu afla heimsvalda- stefnunnar, fasismanum með hina viðbjóðslegu kynþáttakenn- ingu sína, algjöru afnámi borgaralegs lýðræðis, kúgun einstaklings- ins og ofsóknum og fjöldamorðum á framsæknum mönnum. Stjórnarfar og hugmyndafræði heimsvaldastefnunnar afhjúpaði sig eftirminnilega frammi fyrir þjóðum heims. A þessu tímabili skapaðist hagkerfi sósíalismans, sem á skömm- um tíma hefur sýnt og sannað yfirburði sína yfir auðvaldsskipu- lagið. Þróun framleiðsluhátta, menningarlegar framfarir og batn- andi lífskjör gerðist með áður óþekktum hraða og hafði víðtæk áhrif á gang heimsmálanna. Tilkoma og þróun sósíalisku ríkj- anna jók hina almennu kreppu auðvaldsskipulagsins, flýtti fyrir hruni nýlenduveldanna og skapaði forsendur fyrir því að komast hjá styrjöldum og tryggja frið með þjóðum heims. ■ Auðvaldsskipulagið á okkar döguni. Þeir atburðir, sem gerðust í síðari heimsstyrjöldinni og að henni lokinni eru mönnum enn í fersku minni. Hér verður því aðeins gerður samanburður á auðvaldsskipulaginu eins og það var í upp- hafi þessarar aldar og eins og það er í dag. Samþjöppun auðmagnsins með vaxandi auðsöfnun, auknu mið- stjórnarfyrirkomulagi, aukin vélvæðing og vaxandi vinnuaf- köstum ásamt hærra arðránshlutfalli hafa sömu áhrif og áður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.