Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 96

Réttur - 01.01.1960, Side 96
96 R É T T U R raldsheiminum búi ca. 1,5 milljarðar manna við algjöra fátæk.. Stór hluti þess fólks lifir í hálfgerðri ánauð, eins og t. d. svert- ingjar í Suðurríkjum Bandaríkjanna, í Suður-Ameríku og Kenya. Arðránshlutfallið hefur hækkað. Að vísu hefur vinnuvikan stytzt nokkuð í iðnaðarlöndunum, en vinnan krefst mun meiri leikni og störfin eru einhæfari og meira þreytandi en áður var. Kvíðinn fyrir komandi degi hvílir með enn meiri þunga en áður á verkalýð auðvaldsheimsins: óttinn við atvinnuleysi, óttinn við vinnuveitandann, landeigandann, húseigandann, innheimtu- manninn, óttinn við lögregluna, liið borgaralega dómsvald og fyrst og fremst óttinn við styrjaldir. Sú spurning hlýtur að vakna, hvers vegna meirihluti íbúanna í auðvaldsheiminum býr enn við skort, þrátt fyrir hina geysilegu aukningu framleiðslugetunnar og framleiðslunnar? Meginorsak- anna er að sjálfsögðu að leita í auðvaldskipulaginu sjálfu, eðli framleiðslukerfisins, sem grundvallast á arðráni og í hinni órétt- látu skiptingu lífsgæðanna, sem af því leiðir. Þetta kemur m. u. fram á eftirfarandi hátt: a) Um 20% vinnuaflsins vinnur beint og óbeint að hernaðar- framleiðslu og framleiðir vörur, sem eru með öllu gagnslausar fyrir fólkið. b) Vegna stöðugt vaxandi hluta höfuðstólsins, sem fer til vél- væðingar, fer mun meira en nauðsynlegt væri af vinnutíma þjóðfélagsins í framleiðslu framleiðslutækja. c) Vegna söfnunar auðmagnsins og teknanna í hendur eigna- stéttanna verður framleiðsla lúxusvarnings einnig meiri en áður. d) Allstór hluti verkalýðsins er dæmdur til stöðugs atvinnu- leysis. e) Tala verkamanna við bein framleiðslustörf hefur minnkað verulega. I nokkrum iðnaðarlöndum eru þeir innan við helming allra vinnandi manna. Fjöldi þeirra starfsmanna, sem ekki vinna bein framleiðslustörf, vex að sama skapi. Til þeirra teljast starfs- menn ríkisvaldsins, opinberir starfsmenn, banka- og verzlunar- menn o. s. frv. I ársbyrjun 1959 voru verkamenn í iðnaði, land- búnaði, byggingariðnaði og flutningum í Bandaríkjunum 29 milljónir, þ. e. um 40% af öllu vinnuafli landsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.