Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 98

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 98
98 R É T T U R Hver sá, sem snýst gegn valdi einokunarhringanna og Jandeigenda, er stimplaður kommúnisti. A hinn bóginn gerir einokunarauð- valdið einnig tilraunir til þess að draga úr óánægju verkalýðsins með því að taka upp almannatryggingar, selja verkamönnum og starfsmönnum hlutabréf, en einkum með stuðningi við forrétt- indahópa og bitlingalýð úr verkalýðssétt, sem eru dyggustu stuðn- ingsmenn auðvaldsins. Ein meginstoð einokunarauðvaldsins í baráttunni gegn komm- únismanum er kirkjan — einkum kaþólska kirkjan. Kristindómur- inn, sem upphaflega var trúarbrögð fátæklinga og þræla, er orð- inn ein máttarstoð einokunarauðvaldsins. Um allan heim berst kaþólska kirkjan gegn kommúnismanum með hinu geysimikla áhrifavaldi sínu, aldagömlum erfðavenjum og trúboði, — meira að segja í alþýðuveldunum í Evrópu. Baráttan verður stöðugt ljósari. Erkibiskupinn af Boston skrifaði t. d. í tilefni af heimboði N. S. Krustjoffs til Bandaríkjanna: „Heimboð leiðtoga Sovétríkj- anna til Bandaríkjanna er sama og að opna landamæri vor fyrir óvini á stríðsárum.*' Einokunarauðvaldið notar hægri foringja sósíaldemókrata sem handbendi sín í baráttunni gegn verkalýðnum til þess að kljúfa verkalýðshreyfinguna og gera hana háða borgarastéttinni. Stefna sósíaldemókrata fjarlægist stöðugt marxismann og sósíalismann undir forustu hægri aflanna. I hinum nýju stefnuskrám sínum segja sósíaldemókratar ekki aðeins skilið við „lokatakmarkið" og stéttabaráttuna, heldur einnig hina borgaralegu þjóðnýtingu fram- leiðslutækja. „Erfðafjandinn, arðrán auðvaldsskipulagsins, var tæpast nefndur á nafn og aðeins til málamynda," segir dagblaðið „Times" frá 20. júlí 1959 um Hamborgar-ráðstefnu Alþjóðasam- bands jafnaðarmanna í júlí 1959- Aðalmál þingsins var baráttan gegn kommúnismanum og vörn fyrir hina sovét-fjandsamlegu hernaðarstefnu auðvaldsins. Þá er og alkunn hin andkommúníska afstaða bandarískra verka- lýðsleiðtoga, sem gegna hlutverki hægri sóásíaldemókrata í stjórn- málum þar í landi. Þeir eyða árlega stórum fjárfúlgum, — fé amerískra verkamanna, — í baráttu gegn félagssamtökum komm- únista.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.