Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 99

Réttur - 01.01.1960, Síða 99
R É T T U R 99 Foringjar hægri sósíaldemókrata (en þeir eru margir úr háborg- aralegum fjölskyldum eins t. d. Attle, Cripps, Gaitskell og Guy Molet) eru svo auðsveipir þjónar borgarastéttarinnar, að hún felur þeim stjórn landsins án minnsta ótta. Sænskir sósíaldemókratar hafa t. d. setið í stjórn í 25 ár, einir eða með öðrum flokkum, án þess að hrófla hið minnsta við einokunarhringum Svíþjóðar. En þrátt fyrir öll pólitísk undanbrögð verður það sífellt erfið- ara fyrir hægri foringjana að fá verkalýðinn til þess að sætta sig við auðvaldsskipulagið. Franska sósíalistaflokknum var breytt í svo að segja smáborgaralegan flokk, ekki eingöngu með tilliti til stefnu flokksins heldur einnig meðlima- og kjósenda. Og sífellt verður erfiðara að samræma stefnu hægri og vinstri manna innan brezka Verkamannaflokksins. Ekki þarf að leiða að því frekari rök, að baráttan gegn komm- únismanum er orðin fyrsta boðorðið í utanríkismálastefnu auð- valdslandanna. Gleggsta sönnunin fyrir því er tilvera Atlantshafs- bandalagsins, bygging herbækistöðva umhverfis sósíalistísku lönd- in, hernaðaraðstoð Bandaríkjanna við afturhaldsstjórnir og aukin framleiðsla múgmorðsvopna. Foringjar hægri sósíaldemókrata verja þessa stefnu og bera ábyrgð á henni. Aðalritari Atlantshafsbandalagsins, Spaak, skrifaði eitt sinn: „Ef ekki næst jafnvægi með afvopnun, þá er jafnvel jafnvægi óttans betra en algjört jafnvægisleysi". Þetta gætu alveg eins verið orð Dullesar! Baráttan gegn sósíalistisku löndunum hefur einnig sín áhrif á innbyrðis baráttu auðvaldsríkjanna. Innri lögmál auðvaldsskipu- lagsins leiða enn beinlínis til styrjalda og frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar hafa þegar verið háð allmörg „smástríð" (Kórea, Vietnam, Suez, Alsír o. s. frv.). En baráttan fyrir áframhaldandi tilveru auðvaldsskipulagsins, óttinn við verkalýðsbyltingu að undangengnum hernaðarlegum ósigrum og óttinn við vaxandi styrk sósíalismans samfara hnignandi veldi auðvaldsríkjanna kem- ur í veg fyrir, að auknir hagsmunaárekstrar stórvelda nuðvalds- heimsins leiði til styrjalda milli þeirra. England samræmir utanríkismálastefnu sína jafnan stefnu Bandaríkjanna, Frakka og Vestur-Þýzkalands, þrátt fyrir það að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.