Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 100

Réttur - 01.01.1960, Side 100
100 RÉTTUR efnahagsstefna Bandaríkjanna skaðar hagsmuni Englands og að það er mótfallið stefnu Bandaríkjanna gagnvart Kína og Alsír- stefnu Frakka. Franskt og vesturþýzkt einokunarauðmagn hafa nána samvinnu á sviði efnahagsmála og utanríkismála í samræmi við hina afturhaldssömu innanríkisstefnu sína. Strauss landvarna- málaráðherra játaði, að Vestur-Þýzkaland hefði veitt Frakk- landi hernaðaraðstoð að upphæð einn milljarð marka. Vestur- Þýzkaland tekur þátt í framleiðslu kjarnorkuvopna í Frakk- landi. Og jafnvel Israel selur Vestur-Þýzkalandi vopn, þrátt fyrir hinar villimannlegu Gyðingaofsóknir nazista. Einokunarauð- valdið, og önnur afturhaldsöfl sem eiga hagsmuna að gæta í sam- bandi við vopnaframleiðslu, gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að viðhalda kalda stríðinu, þrátt fyrir einlægan friðarvilja yfirgnæfandi meirihluta fólks í auðvaldslöndunum og afvopnun- artillögur sovétstjórnarinnar, sem N. S. Krustjoff flutti allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndafræði heimsvaldastefnunnar hefur ávallt verið aftur- haldssöm. En í byrjun aldarinnar var enn fyrir hendi nokkur arftur frá hinni frjálslyndu og róttæku hugmyndafræði borgarastéttar- innar. En nú á dögum er hugmyndafræði auðvaldsskipulagsins algjörlega andkommúnistisk: „Frelsi" þýðir andkommúnismi á máli auðvaldsins; „varðstaða um réttindi einstaklingsins" þýðir andkommúnismi, þjóðfélagsvísindin og kirkjan verja og fegra hið hrörnandi auðvaldsskipulag, heimsvaldastefnuna, yfirburði hvíta kynstofnsins og rægja kommúnismann. b) Annar nýr þáttur er fall nýlendnkerfisins. Flestar nýlendurnar eru orðnar sjálfstæð ríki og sjálfstæðis- barátta þeirra þjóða, sem enn eru undirokaðar, verður ekki stöðvuð. Hér eru að verki þjóðfélagslega pólitískar orsakir. Hernaðarlegir yfirburðir nýlenduveldanna yfir nýlendurnar hafa aldrei verið eins miklir og að lokinni síðari heimsstyrjöldinni. En pólitískt sjálf- stæði nýlendanna þýðir engan veginn það, að nýlendueinkenni efnahagskerfis þeirra hafi verið þurrkuð út. Aðeins þær fyrrver- andi nýlendur, sem hafa tekið upp hagkerfi sósíalismans, hafa kamizt fljótlega yfir arfleifð nýlenduskipulagsins í efnahagskerfi sínu. Enda þótt iðnaðurinn hafi þegar náð nokkurri fótfestu í J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.