Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 101

Réttur - 01.01.1960, Page 101
R É T T U B 101 fyrrverandi nýlendum, hefur bilið milli iðnvæddra auðvaldslanda og vanþróaðra landa haldizt allt fram til þessa. Samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna um iðnaðarframleiðslu auðvaldslandanna skiptist hún þannig á hin einstöku yfirráðasvæði: Iðnaðarframleiðsla ársins 1953 (í %). Iðnaðarframleiðsla Þar af málmiðnaður alls Norður-Ameríka .. 57,6 64,0 Vestur-Evrópa .. 32,0 30,8 Onnur lönd auðvaldsheimsins .. .. 10,4 5,2 Þess ber einnig að gæta, að stór hluti iðnfyrirtækja í vanþróuð- um löndum (bæði ný og gömul), eru eign erlendra iðnrekenda. En borið saman við árin fyrir stríð er þó grundvallarmunur á samskiptum auðvaldslandanna og vanþróuðu landanna nú. Fyrir stríðið einokaði auðvaldið sölu framleiðslutækja, útlán og innlán, innkaup hráefna og vopnasölu til vanþróaðra landa. En þessi ein- okunaraðstaða auðvaldslandanna er ekki lengur fyrir hendi. Sovét- ríkin og önnur sósíalistísk iðnaðarlönd hafa nú aðstöðu til þess að selja þessum löndum framleiðslutæki, veita þeim hagstæðari lán en auðvaldsríkin, óeigingjarna tæknilega aðstoð og kaupa af þeim hráefni. Vanþróuðu löndin geta nú sjálf ákveðið stjórnarstefnu sína. Mörg þeirra hafa nána samvinnu við sósíalistísku ríkin og fá margháttaða aðstoð frá þeim. Og ekki aðeins það; hin frjálsu lönd eiga um tvo kosti að velja: auðvaldsþróun eða sósíalistiska þróun. Snúnm okkur nú að því að skilgreina þá breytingu, sem orðið hefur innan auðvaldsskipulagsins á þessu timabili. 1) Enda þótt höfuðstéttir auðvaldsþjóðfélagsins séu hinar sömu og áður, hefur sundurgreining þessara stétta aukizt verulega. Við byrjun aldarinnar mátti skipta verkalýðsstéttinni í tvo hópa: (Schichten): faglærða verkamenn og verkamenn, sem inna af hendi erfiða líkamlega vinnu. Nokkur hluti hinna faglærðu verkamanna í nýlenduveldunum (einkum Englandi) myndaði for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.