Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 103

Réttur - 01.01.1960, Page 103
R É T T U R 103 þess vinna þeir ekki líkamlega vinnu, og ganga með „hvítan flibba". Borgarastéttin leitast við að gera sem mest úr mismun- tnum á verksmiðjuverkafólki og fólki, sem vinnur skrifstofustöri. og skipa því hvoru á móti öðru.* Engu að síður er vaxandi til- hneiging hjá föstum starfsmönnum að stofna og skipuleggja samtök sín á sama hátt og samtök verkalýðsins. Jafnframt þessu fækkar stöðugt vinnandi fólki og bændum við landbúnaðarstörf í iðnaðarlöndunum. Verkamönnum og fjöl- skyldumeðlimum bænda við landbúnaðarstörf í Bandaríkjunum hefur fækkað sem hér segir (í milljónum): 1909 1930 1943 1938 12,2 11,2 9,8 7,5 Fækkun starfsfólks við landbúnaðarstörf fór fram jafnhliða mikilli fjárfestingu í landbúnaðinum. (starkem Anwachsen des fixen Kapitals). Þrátt fyrir fækkun landbúnaðarverkafólks jókst framleiðslan því verulega. Þessi þróun á sér einnig stað í öðrum iðnaðarlöndum, enda þótt hún gangi þar hægara. I hinum vanþróuðu löndum er þessu á annan veg farið. Þar fjölgar vinnandi fólki í landbúnaði í réttu hlutfalli við fólksfjölgunina. Enn þann dag í dag erjar þar millj- arður bænda jörðina með sömu frumstæðu verkfærunum og þeir notuðu í byrjun aldarinnar. Innan borgarastéttannnar fara einnig fram mikilvœgar breyt- ingar. Borgarastéttin er orðin fámennari en áður í hlutfalli við verkalýðinn. Arið 1910 nam tala „sjálfstæðra" atvinnurekenda x Bandaríkjunum 27% af öllum vinnandi mönnum, en aðeins 13,3 % árið 1954. Og meðal hinna „sjálfstæðu" eru ófáir, sem ekki eru betur stæðir efnalega en fólk úr verkalýðsstétt. Verkalýðurinn er yfirgnæfandi meirihluti íbúanna í nýlend- unum. Samkvæmt síðustu opinberum skýrslum er verkalýðurinn sem hér segir í eftirtöldum löndum (milljónir): * Skiptingin í líkamlega og andlega vinnu á ekki fyllilega við hér. Vinna margra starfsmanna krefst mjög lítillar andegrar orku, en vinna margra verksmiðjumanna aftur á móti mikillar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.