Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 104

Réttur - 01.01.1960, Page 104
104 EÍTTUR England Bandaríkin V.-Þýzkal. Vinnandi fólk alls: 22,6 60 22 Þar af verkamenn og f. starfsm.: 20,9 49,3 15,6 í prósentum 93 82 71 Áhrif borgarastéttarinnar á skipulag framleiðslunnar hafa þó minnkað mun meir en hin hlutfallslega fækkun hennar gefur til kynna. Enda þótt einokunarhringarnir væru þegar orðnir drottn- andi í byrjun aldarinnar, og vaxandi fjöldi stóreignamanna, sem eingöngu lifði á vaxtatekjum, væri fyrir hendi, var þó allstór hluti borgarastéttarinnar athafnasamur í viðskipta- og atvinnu- lífinu sem atvinnurekendur, skipuleggjendur og forstjórar eigin fyrirtækja, sem verkfræðingar og uppfinningamenn. Nú eru svo að segja öll þessi störf unnin af föstum starfsmönnum. Vísindaleg vinna og rannsóknir fara nú nær eingöngu fram á tilraunastofum einokunarhringanna. Allur árangur af vinnu vísindamanna og uppfinningamanna er eign einokunarhringanna en ekki uppfinn- ingamannanna. Geysimikill og vaxandi hluti borgarastéttarinnar verður afætulýður, þ. e. lifir eingöngu af vaxtatekjum. Árið 1958 skiptust tekjur þessa hóps í Bandaríkjunum þannig (í milljörðum dollara): arðsútborgun 12,3 (Dividende), persónulegar tekjur af rentum 19,4 (Zinsen), alls gerir það 31,7 milljarð dollara. 4rð- ránstekjur bandarískra auðjöfra eru hcerri en allar þjóðartekjur Indlands, sem telur um 400 milljónir manna. Fámenn klíka auðjöfra (Finanzoligarchie) nær stöðugt meiri tök- um á efnahagslífinu. Með ýmiss konar bragðvísi, forgangshluta- bréfum, dótturfyrirtækjum, Holding-félögum og öðrum ráðum sviptir einokunarauðvaldið hina venjulegu hluthafa réttindum sínam og gerir þá að óvirkum móttakendum arðsútborgana. Klíka auðjöfranna eykur stöðugt völd sín á sviði efnahagslífs og stjórn- mála auðvaldslandanna, enda þótt hinu borgaralega lýðræði takist að meira eða minna leyti að fela þessa stðreynd fyrir verkalýðnum. Auðvaldsþjóðfélag nútímans í hinum háþróuðu löndum saman- stendur þannig af fámennum hópi auðjöfra og öðrum arðræningj- um (borgurum, landeigendum og stórbændum) og launafólki (verkalýður og starfsfólk), sem eru yfirgnæfandi meirihluti þjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.