Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 106

Réttur - 01.01.1960, Síða 106
106 B É T T U R valdsins verður stöðugt umfangsmeiri. Ríkisútgjöld Bandaríkjanna hafa þannig aukizt á eftirfarandi hátt (milljarðar dollara): 1900 1930 1838 1945 1950 1958* 0,5 3,4 7,2 100,4 40,1 75 Ríkið tekur af skattþegnunum upphæð, sem nemur meiru en fjórðungi þjóðarteknanna og skiptir þessari fúlgu eftir hagsmun- um einokunarhringanna. Þannig var hluti allra opinberra skatta (til ríkis, bæja- og sveitafélaga) í brúttó-þjóðartekjum („gross national product) í prósentum: V.-Þýzkaland Frakkland England Ítalía Bandaríkin 32,5 31,1 29,2 28 25,2 Oll viðleitni ríkisvaldsins í nýlendunum beinist að því, — beint eða óbeint, — að tryggja hagsmuni einokunarauðvaldsins. Kúg- unartæki ríkisvaldsins er beitt til varnar auðvaldsskipulaginu og kostnaðurinn er greiddur af fórnarlömbum þessa sama skipulags í tollum og sköttum. Ríkið sér einokunarhringunum fyrir her- væðingarframkvæmdum, sem gefa af sér ofsagróða, ákveður háa tolla, og torveldar þannig innflutning vara frá öðrum löndum og hjálpar innlendu einokunarauðvaldi til þess að halda uppi háu einokunarverðlagi á innanlandsmarkaðinum. Oðrum löndum eru veitt lán til þess að þau geti keypt vörur af einokunarhringunum. Ríkiseinokunarauðvald er mjög afturhaldssamt, og að því leyti frábrugðið ríkisauðvaldi, sem er framfarasinnað og leitast við að efla framleiðsluöflin (í byrjun auðvaldsþróunar og í vanþróuðum löndum). 3) Hervœðingin. Af ótta við sósíalistíska byltingu réðst einok- unarauðvaldið í almenna hervæðingu. Framleiðsla, vísindi og tækni þjóna fyrst og fremst hervæðingunni. Hernaðarútgjöld á „friðartímum" slógu öll fyrri met. Árið 1900 voru hernaðarút- gjöld Bandaríkjanna 191 milljón dollarar, en árið 1958 fóru þau aftur á móti fram úr 40 milljörðum dollara. Hervæðingarstefnan er augljósasta sönnunin fyrir spillingu auð- valdsskipulagsins á okkar dögum. Hernaðartæki eru hvorki fram- leiðslutæki né neyzluvarningur. Hernaðarútgjöld koma þjóðinni Bráðabirgðatölur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.