Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 110

Réttur - 01.01.1960, Page 110
110 R E T T U R Hreinar tekjur allra fjármálastofnana voru þannig einn sjötti til einn áttundi af tekjum iðnhringanna.* 7) Tryggingafélögin hafa orðið hlutskarpari en bankar og sparisjóðir í samkeppninni um sparifé almennings og afhendingu þess til iðnhringanna. Arið 1955 námu allir varasjóðir trygginga- félaga í Bandaríkjunum 90 milljörðum dollara, en 40 milljarðar af þeirri upphæð voru festir í hlutabr. og skuldabr. Ensku trygg- ingafélögin áttu varasjóði, sem námu 6 milljörðum sterlingspunda árið 1958, en 2,2 milljarðar voru föst í hlutabréfum og skulda- bréfum einkafyrirtækja. Þá námu varasjóðir allra enskra banka og fjármálastofnana 11,5 miljörðum sterlingspunda. Trygginga- félögin hafa einn meginkost fram yfir banka og sparisjóði. Þau þurfa ekki að óttast upphafningu (úttekt) sparifjárins, þótt láns- fjárkreppa skelli á. Það er því skiljanlegt, að auðjöfrarnir heyi oft harða baráttu um yfirráð tryggingafélaganna. Breytingin á víxltengslum banka- og iðnhringanna, þýðir þó eingan veginn, að bankarnir fái ekki sinn ágóðahlut við útgáfu hlutabréfa og skuldabréfa iðnfyrirtækjanna. Við útgáfu Ford- hlutabréfanna fengu viðkomandi bankar umboðslaun að upphæð 15,3 milljónir dollara, þ. e. 1,5 dollar á hvert hlutabréf, enda þótt bankarnir taki í raun og veru ekki neina áhættu á sig. 8) Neyzlulánin. Mikil útbreiðsla neyzlulána er nýtt fyrirbæri innan auðvaldsskipulagsins. Hin stöðugu markaðsþrengsli neyða auðvaldið til þess að selja vörur með afborgunarskilmálum, en þannig tryggir það sér jafnframt óaflaðar tekjur kaupendanna. I árslok 1958 námu slík neyzlulán í Bandaríkjunum 45 millj- örðum dollara. Afborgunarlán aukast mjög í Englandi og öðrum auðvaldslöndum. Að sjálfsögðu beita einokunarhringarnir afborgunarkerfinu í eiginhagsmunaskyni. „General Motors" tekur t. d. 12% ársvexti af afborgunarlánum á bílum. Sé afborgun ekki innt af hendi, missir kaupandinn bílinn einnig. * Það er athyglisvert, að 1958 eykst gróði bankanna, en gróði iðnhringanna minnkar veruiega, en þar koma fram áhrif krepp- unnar 1957-1958. Bankarnir auðgast sem sé á erfiðleikum annarra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.