Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 20

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 20
an þessi samvinna er á grundvelli núverandi auð- valdsskipulags, — og þannig vill J. J. eingöngu hafa hana, — þá verður hún aðeins ný aðferð til arðráns- ins á vinnu alþýðunnar auðvaldinu til handa. í stað álagningar kaupmannaauðvaldsins koma rentur og afborganir til bankaauðvaldsins. í stað gróða útgerð- armannsins koma vextirnir og afborganirnar til fyrri eigenda, banka og erlendra seljenda. Og slíkt skipu- lag — sem skírt er svo fögru og lokkandi nafni, sem samvinnuútgerð — getur einmitt á yfirstandandi krepputímum reynst hið hagkvæmasta ráð fyrir auð- valdið til að velta allri ábyrgðinni og þar með töp- unum yfir á verkalýðinn og hefir þegar sýnt sig, t. d. í Hafnarfirði og Rvík, sem ágæt aðferð til að fé- íletta sjómenn um þá litlu sparipeninga, sem þeir hafa átt og ræna þá þar að auki kaupi sínu. Að sefja ,,samvinnu“ eins og J. J. skilur hana, upp á móti ,,samkeppni“, er hinn mesti misskilningur á þróun kapitalismans. ,,Samkeppnin“ verður að víkja fyrir ,,samvinnu“, — ,,samsteypunni“ — og einokunar- hringum — en auðvaldsskipulagið kemst þar með aðeins á enn hættulegra og hærra stig. Þess vegna er það, að ,,samvinna“ á grundvelli auðvaldsskipulagsins megnar ef til vill að losa al- þýðu við einstaka kaupmenn og útgerðarmenn — en hún kemur henni að sama skapi í klærnar á bankaauðvaldi, okurhringum (olíu, kol, salt, — á- burð, landbúnaðarvélar, — o. s. frv.) og ríkisauð- valdi. Kúgunin breytir um form. Drottnararnir breyta um nafn. En arðránið eykst. Og frelsið, sem sam- vinnan ætlaði að flytja bændum, fyrirfinnst ekki. Samvinnufélögin hafa, einmitt á valdatíma J. J., orðið fyrir samskonar örlögum og kristna kirkjan á tímum Konstantius keisara, og sosialistaflokkarnir á skeiði Imperialismans (1898—1914) (að undan- teknum Bolshevikkafl.) þeim — að samtök og stefnur undirstéttanna eru sviknar í hendur yfirstéttinni og 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.