Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 19

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 19
stærsta umbótamál landbúnaðarins „Eyg'g'ing'ar- og landnámssjóðinn?“ Er það ekki nokkuð einkennandi fyrir umbætur hans, að taka féð með hækkuðum toll- um á alþýðu til að gefa(!) bændum (og binda smá- bændur á skuldaklafann), en hlífa hins vegar Reykja- víkurauðvaldinu við sköttunum. — Eða Islandsbankinn — og 30 milljóna ábyrgðin? Og Útvegsbankinn svo aft- ur? Og hvernig stendur þessi flokkur nú — styðjandi Magnús Guðmundsson dómsmálaráðherra — sundur- leitur og klofinn, kúskaður af stórlöxum Reykjavíkur til að ganga að hverjum nauðungasamningunum á fæt- ur öðrum, þannig að J. J. sjálfur viðurkennir, að síð- asti þáttur nauðungasamninganna verði sá, að bænd- ur verði látnir gefa sjálfum sér eftir, háu launin verði vernduð, skattabyrðinni af niðursettum vöxtum og kreppulánum skellt á þá efnalitlu. (Tíminn, 5. júní). Er nokkur ástæða til að rifna af monti yfir þessu, hr. J. J.? — Og svo eru umbæturnar á verzlunarsviðinu. Eft- ir hálfrar aldar ,,samvinnu“ verður J. J. að viður- kenna, að — „verzlunin í flestum stærri bæjum, einkum í Rvík, er nálega öll í höndum kaupmanna“. — „Stórútgerðin í landinu er rekin með tapi ár eft- ir ár“. — Og þetta allt eftir að samvinnuflokkurinn hefir, með öðrum ,,umbótaflokki“ farið með völdin í 4 ár. Og J. J. er nú að telja að samvinnan geti bjarg- að á þessu sviði, — þó hún sé ekki búin að því eftir 50 ára starf. Og hér komum við aftur að aðalatriðinu í ágrein- ingnum um samvinnuna, sem vikið var að í fyrsta kafla þessarar greinar. „Samvinnan", eins og J. J. boðar hana, getur skipulagslega útrýmt kaupmannastéttinni að þó nokkru leyti. ,,Samvinna“ J. J. getur komið á sam- vinnuútgerð og komið þannig í staðinn fyrir ein- staka útgerðarmenn, sem hverfa úr sögunni. En með- 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.