Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 25

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 25
fyrir kommúnisma. Og þau dæmi mætti margfalda eftir vild. „Æsingamenn, launaðir af rússnesku fé“ — það er herópið í öllum auðvaldsblaðakór Islands, hjá Eiði Kvaran, Valtý, Jónasi og krötunum. Og það er sálfræðilega skiljanlegt hjá þeim mönnum, sem álíta að það fyrsta, sem eigi að gera við eina sann- færingu, það sé að selja hana, — og það eina, sem eigi að gera við hæfileika, sje að græða á þeim peninga. Hvernig eiga þeir menn, sem sjálfir eru hálaunaðir til að svíkja þá stjett eða þjóð, sem þeir sjálfir þykjazt berjast fyrir, að skilja að nokkurir menn geti kauplaust verið stétt sinni og stefnu trúir? VI. Hvað gerir kommúnistabylting á íslandi? Loks kemur J. J. að byltingunni sjálfri. Fyrst reynir hann að læða inn þeirri skoðun, að kommún- istar sitji auðum höndum og ,,bíði eftir byltingunni“. Það höfum við þegar sýnt fram á, að er rangfærsla. Kommúnistar standa þvert á móti fremst í barátt- unni fyrir öllum dægurkröfum fjöldans og vinna eftir mætti gegn skemdarstarfi J.J., M. G. og þeirra félaga, gegn tollahækkunum þeirra, ríkislögreglu, launalækkunum, réttarhneykslum þeirra og öðrum árásum þeirra á alþýðu landsins. Því betur sem geng- ur að sigra í þessari dægurbaráttu, því meir lokast öll sund fyrir auðvaldið, lok?.st leið þess út úr krepp- unni og hámark þessa er endalok valda þess með myndun verkamanna- og bændastjórnar á Islandi, — með byltingu verkalýðs og fátækra bænda. J. J. reynir nú fyrst og fremst að skapa gersamlega ranga hugmynd um byltinguna. Hann virðist að eins þekkja eina „byltingu“ í veraldarsögunni — og það er „bylting“ Jörundar hundadagakonungs. J. J. heldur 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.