Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 50

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 50
Bókabrennan í Berlín Eftir Karl Radek. Tíunda maí síðastliðinn gaf að líta undarlega sjón á svæðinu milli Berlínar-óperunnar og háskólans. Stúdentahópar í nazistabúningum stóðu með blys í höndum í kringum stóreflis stafla af bókum, sem hlaðið var eftir öllum reglum íkveikjulistarinnar. Stöðugt var ekið að nýjum körfum fullum af bókum. Hljómsveitimar kváðu við, og þegar logarnir læstust í hlaðann, steig til himna lofsöngurinn um frelsun Þýzkalands. Sjónarvottur að öllu þessu var Berlínarháskólinn, þar sem Fichte fyrir 120 árum flutti ræður sínar ,,til þýzku þjóðarinnar“ og skoraði á hana að berjast gegn Napoleon, en var sjálfur arftaki frönsku bylt- ingarinnar. Því að Fichte gleymdi aldrei því, er hann reit einu sinni: ,,Héðan í frá (síðan franska bylting- in varð) hlýtur lýðveldið franska að verða hið eina föðurland hvers heiðarlegs manns“. — Og á þessa brennu andlegra verðmæta horfðu þeir Alexander og Wilhelm Humboldt af stöllum sínum. Wilhelm Humboldt, stofnandi háskólans í Berlín, teygaði í sig anda upplýsingarstefnunnar og gaf henni það hlut- verk ,,að kynna sér framfarir tímanna, framgang menningar, heimspeki og vísinda“. Hann var frjáls- lyndur höfðingi, er kostaði kapps um að lyfta Prúss- landi junkaranna á sama menningarstig og borgara- stétt Vesturríkjanna. Alexander Humboldt var mik- ill náttúrufræðingur og stóð með fremstu vísinda- mönnum síns tíma. Fyrir augum þessara beggja fram- kvæma þýzkir stúdentar, eggjaðir af yfirvöldunum, eyðileggingu þeirra bókmennta, sem þeir álíta skað- legar „þýzkum anda“. Það þarf engan að undra, þó að þeir brenni rit eft- ir Marx, Lenin og Stalin. Það er vitanlegt, að gegn 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.