Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 49
zinski, Erich Maria Remarque, Josef Roth, Hans
Marchwitza, Alfred Döblin, Werner Hegemann,
Bruno von Salomon, Dr. Ernst Bloch, Walthcr Meh-
ring, Arthur Holitscher, Professor Gumbel, Prof.
Groszmann, Krakauer, Herm. Wendel, K. A. Wittfo-
gel (fangelsaður), Egon Er’win Kisch, F. C. Weis-
kopf, Johannes R. Becher, Regler, Bruno Frei, Paul
Friedlánder, Heinz Pol (fangelsaður), Otto Heller,
Erich Weinert, Ludwig Renn (fangelsaður), Dr. Her-
mann Duncker (fangelsaður), B. Kellermann, Leonh.
Frank, Franz Werfel, Ludwig Fulda, Vicki Baum,
Adrienne Thoma, Ferdinand Bruckner-Tagger, Carl
Sternheim, Georg Kaisei’, Carl Zuckmayei’, Geoi’g
Bernhard, Heini’ich Simon (Frankfurter Zeitung),
Arthur Eloesser, Erich Baron (dáinn í fangelsinu).
VI. Listamenn við leikhús og kvikmyndir:
Max Reinhai’dt, Intendant Karl Ebert, Fritz Kort-
ner, Max Pallenberg, Fritzi Massary, Siegfried Arno,
Felix Bressai’t, Kurt Geri’on, Erich Pommer, Erich
Engel, Viktor Barnowski, Ernst Busch, Frieda Leider,
Kipnis, Lotte Schöne.
Og þanig mætti halda lengi áfram. Fjöldi lækna,
lögfræðinga hafa verið ofsóttir og reknir úr landi
■eða fangelsaðir. Tvo lækna, er kunnugt um að hafi
verið myrtir (Professor Scheller, Breslau, Dr. Asch,
Berlin), og einn lögfræðingur (Dr. Weinei’, Chem-
nitz). Alls liggja fyrir 8000 nöfn manna úr þess-
um iðnstéttum, sem vér gætum nefnt.
Hvað segir nú menntalýður íslands við þessu? tJt-
varpið þegir og fjöldi menntamenn krýpur nú þegar
hundflatur að hakaki’oss Hitlers.
Á einnig að bíða hér á landi unz „Bi’éf til Láru“
eru brennd á báli, Halldór Kiljan Laxness og aðrir
rslíkir fangelsaðir eða reknir úr landi?
113