Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 58

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 58
þarfir vinnandi stétta fyxár augum en ekki í hags- munaskyni fyrir fámenna yfirstétt, er þetta fyrir- komulag í nánu samræmi við þjóðfélagsheildina. Iðnaður í bæjunum undir stjóm verkalýðsins og samyrkjubúin til sveita undir stjórn vinnandi al- þýðu þar eru tvær greinar á sama meiði. Hvort tveggja er jafnóhugsandi án þess að bylting hafi átt sér stað; lífvænleg þróun hvorstveggja er óhugt.andi fyrr en eftir valdatöku verkamanna og fátækari bænda. Segjum svo að samvinnubyggðunum tækist að auka framleiðsluna eins og segir í grg. frv. frá því sem nú er. Slíkt er mögulegt, þar sem auðveldara yrði að koma við vélum í þéttbýlinu. En myndi það út af fyrir sig bæta mikið úr skák? Nú sem stendur vanta bændur fyrst og fremst markað fyrir afurð- ir búanna, og ekki myndu sölumöguleikar aukast við það, að enn bættust vörur við á yfirfullan mai'kað- inn, jafnframt því sem kjör verkalýðsins við sjávar- síðuna fara versnandi og kaupgetan minnkandi vegna lækkandi launa, atvinnuleysis, hækkandi tolla á innfluttar nauðsynjar o. s. frv. Samvinnubyggðirn- ar hefðu enga möguleika á því að vinna bug á þess- um erfiðleika, þær yrðu ekki, fremur en kaupfélög- in fæi'ar um að í'áða bót á kreppunni eða stemma stigu fyrir hana. Hér er því ekki um neina róttæka viðleitni að ræða til þess að taka fyrir mein þjóðfé- lagsins, heldur er aðeins verið að vekja þær tálvon- ir hjá smábændunum, að samvinnufélagsskapur sé bót allra meina, að samvinnufélagsskapur sé sú ,,hugsjón“, sem þeir eigi að berjast fyrir. En sam- vinnufélagsskapur innan vébanda auðvaldsins er ekkert annað en nýtt, skipulegra form fyrir banka- auðvaldið sérstaklega til þess að drottna yfir vinn- andi stéttum. Eða hvað segja ,,hugsjónamenn“ sam- vinnuhreifingarinnar um það, þegar Ólafur Thors og aðrir stórútgerðannenn mynda með sér samvinnu- 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.