Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 28

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 28
skuldirnar, meðan við værum neyddir til, til þess að forðast innrás auðvaldsins í landið. Það væri álíka og það sem Bolshevikkar gerðu í Brest Litovsk 1918. Og við myndum ef til vill í því tilfelli greiða vext- ina og afborganirnar til hins gráðuga brezka auð- valds, — en ekki pína þá peninga undan nöglum sárþjáðrar íslenzkrar alþýðu, eins og J. J. prédikar, heldur henda í ginið á brezka bankavaldinu auðn- um, sem Stefán Thorarensen, Páll á Þverá, og aðrir slíkir hafa svælt út úr íslenzku alþýðunni — undir verndarvæng samvinnu- og íhaldsflokksins — á und- förnum áratugum. Þá heldur J. J. að ekki þyrfti nema ,,milda teg- und af verzlunar- og viðskiftabanni“, til að beygja okkur. En þó J. J. hafi svínbeygt sig fyrir spánska vínauðvaldinu af álíka ástæðum, þá erum við betur staddir. íslenzka auðvaldið er veikt og einangrað og á engan vin — og það verður að sæta hinum verstu kjörum hjá stéttar-„bræðrunum“ sínum erlendis, og reynir svo aftur að bæta sér það upp með því vægð- arlausari kúgun innanlands. En verkamanna- og bændastjórn á íslandi myndi eiga hauk í horni, þar sem er fyrst og fremst Sovétríki verkalýðs og bænda, sem nær yfir sjötta hluta jarðarinnar, og enn fremur hinn byltingasinnaði verkalýður allra landa. Á „frið- artímum“ — þó ekki séu skárri en nú, — getur því verkamanna- og bændastjórn á íslandi brotið hvaða viðskiftabann, sem er, á bak aftur með aðstoð hins sigri hrósandi rússneska verkalýðs. Frá honum getum við þá fengið allar þær vörur, sem við þurfum, og látið í skiftum það, sem við getum út flutt. Slíkt væri þá ekki aðeins verslun, — heldur fyrst og fremst samhjálp í stéttabaráttunni. Og sökum þessa möguleika hrynur öll von J. J. um það, að sökum þess að slíka „stjórn landsins myndi vanta gersam- lega tiltrú fjármálamanna í mestu löndum“, myndi hún missa allan grundvöll og hrynja“. En hins vegar 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.