Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 44

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 44
ástir meS þeim. Til allrar óhamingju er heilsufarinu. dálítið ábótavant. Þegar Þjóðverjinn er hraustur og heilbrigður, þá er Gyðingastúlkan lasin, og svo á. hinn bóginn. Þessu fer fram all-lengi, allt til dauða- stundar Gyðingastúlkunnar. Á dánarbeðinum trúir þessi göfuglynda kona elskhuga sínum fyrir því, að hann sé blóðsuga. Á nóttunni saug hann blóð henn- ar. En henni dettur ekki í hug að erfa það við hann,. því að hún hefir fórnað stríðsmanni stóra Þýzkalands Gyðingablóði sínu. Þessi skáldsaga kom út rétt eftir stríðslokin. Ewers hafði þá fyrst og fremst í huga hina ríku Gyðinga við Kurfúrstendamm, sem gleyptu í sig hinar „satan- isku“ skáldsögur hans. En svo kom kreppan. í bóka- verzlunum lágu stafiar af endursendum bókum. Ew- ers komst að raun um það, að hann myndi ekki leng- ur geta lifað af blóðsugunum sínum. Þá komst hann á náðir Hitlers, og honum var fengið það hlutverk að skrifa æfisögu hins nýja píslarvotts. í bók Ewers er Horst Wessel auðvitað lýst sem göf- ugum hugsjónamanni. Hann á hreinlífa br'úði suður í Vínarborg, en gleymir hinum flekklausa lífsferli sínum, til þess að bjarga hinni syndugu sál stúlkunn- ar Lutzi (eða Mitzi). Af því, og engu öðru, fer hann að eiga mök við hana. Þetta er svo sem enginn at- vinnuvegur; það er heilög köllun. Honum tekst að: frelsa Lutzi frá öllum hennar löstum og öllum henn- ar marxisma. Jafnframt berst hann hinni góðu bar- áttu gegn Moskva. Það veit svo sem hver maður, að: Moskva hefir ákveðið að leggja Þýzkaland í rústir. Til þess hefir Moskva launaða friðla og vændiskon- ur. Með aðstoð hinnar iðrandi Lutzi, fer nú Wessel á kommúnistaveiðar. Og að lokum fellur hann fyrir hendi eins Moskva-erindrekans, og dauði hans er háleitur og fagur, eins og dauði kristins píslarvotts. Vinir Horst Wessels hafa farið með sigur af hólmi.. Sósíaldemokratarnir hefðu gjarnan viljað mega hrópa'. 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.