Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 34

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 34
að blekkja einmitt þessa sjálfsögðu andstæðinga. auðvaldsins til fylgis við eina klíku þess móti annari. Og þessi skollaleikur heppnaðist all-vel, þar til verkin áttu að taka við í stað orðanna, framkvæmd- irnar gegn stórlöxum Rvíkur í stað skammanna og virk barátta undirstéttanna í stað agitationanna. Það var á tímabilinu 1927—’31 að eldraunin fór fram fyrir almenningssjónum. Ritstjóri Tímans lýsti valdatöku „umbótaflokk- anna“ 1927 á þá leið, að „dýrkendum samkeppnis- og auðhyggjustefnunnar hafi verið hrundið af stóli, en til valda settir menn, sem áður höfðu haldið uppi andstöðu gegn fyrrnefndum öfgum og ófarnaðar- stefnum“ (Tíminn 58. tbl. 1928). Og nú var um tvennt að velja fyrir ríkisstjórn þá, sem svokallaðir bænda- og verkamannaflokkar studdu: annaðhvort að stjórna með auðmannastétt- inni eða móti henni og beita þá völdum sínum til að frelsa verkamenn og bændur undan áþján hen. ar. Og hvað sýndi þá reynslan: Hagsmunir auðmanna- stéttarinnar voru hvergi skertir, þvert á móti vernd- aðir ágætlega, 6 miljóna kr. gróða veitt áriega til Reykjavíkurauðvaldsins og því gefið eftiv 400.000 kr. í tekju- og eignasköttum. Yfirráð auðmannastéttar- innar yfir framleiðslutækjunum, togurunum, verk- smiðjum etc. í engu högguð, fyrirtæki auðmanna eins og Eggert Claessens þvert á móti styrkt með ríkisfé, sem pínt var frá alþýðu með tollum á neysluvörum. Hagsmunir alþýðu voru hinsvegar í hvívetna fynr borð bornir, hrotta-tollum hlaðið á sligaðar herðar herðar hennar — og jafnvel féð til Bygginga- og landnámssjóðs tekið með tollum á fátækum bænd- um og malarbúum í stað þess að taka það með sér- sköttum á gróðamenn Rvíkur. Til þess að reyna að halda uppi einhverri mynd af „andstöðu" við nokkurn hluta burgeisastéttarinnar, var J. J. svo með títuprjónastungur í einstaka lélega. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.