Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 27

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 27
rópu, að það sé eingöngu hugsanlegt að bylting geti orðið hér, —- en hvergi annars staðar í Evrópu, utan Rússlands! Og á þessu byggir hann allar hugleiðing- ar sínar um útstrikun skuldanna, innrás erlendra herja o. s. frv. Það eru öll líkindi til þess, að verkalýðsbyltingin verði í ýmsum löndum Evrópu á undan íslandi, sér- staklega Mið-Evrópu og einkum Spáni, — og ef hún væri orðin í Bretlandi, væri auðvitað valdataka verkalýðsins og uppbygging sosialismans miklu auð- veldari hér en ella. Þar sem byltingarhreyfingin nú er í geysilegum uppgangi á Spáni og bylting þar mæta vel hugsanleg innan skamms, þá bætir það einmitt afar mikið fyrir möguleikum verkalýðsbyltingar á íslandi, þar sem Spánn kaupir af íslendingum yfir helming allrar útflutningsvöru. Það lægi áreiðanlega J. J. og vald- höfunum á íslandi nær að hugsa sér hvað þeir sjálf- ir gerðu, þegar Sovétstjórn í Madrid, ef til vill stöðv- aði saltfiskinnflutning frá auðvalds-íslandi, en að hælast um af ímynduðum vandræðum verkamanna- og bændastjórnar á íslandi, gagnvart valdboðum Lundúnabankanna. En við skulum gera ráð fyrir því allra erfiðasta: að verkamenn og fátækir bændur íslands gerðu bylt- inguna hér á undan alþýðustéttum nágrannaland- anna. Væri verkalýður þeirra samt í uppgangi og auðvaldið ætti fullt í fangi með að halda sér í sessi og uppreisnum í brezka herflotanum eins og í Inver- gerdon, fjöldaði með hverjum mánuði, — þá mynd- um við hér líka strika út skuldir brezka auðvalds- ins á íslandi. En ef verkalýðurinn í þessum mikil- vægustu löndum væri svo veikur, að við ekki gætum treyst honum til að hindra hersendingu gegn ís- lenzkri verkamanna- og bændastjórn, eins og hann gerði, er England ætlaði í stríð við Sovétríkin 1921, þá myndi geta komið til mála, að við viðurkendum »1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.