Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 46

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 46
nafn sitt af hetjunni, sem ekkert gat bugað, hvorki fangelsi né dauði. Hann var fátækur, djarfur, göfug- lyndur. Jafnvel fjandmennirnir lutu minningu hans. En þessir? . .. Þeir eru búnir að skíra Karl-Lieb- knecht-húsið upp. Þeir kalla það Horst-Wessel-húsið. Það er þeirra hetja, melludólgur, leirbullari, morðingi, sem murkaði í myrkraskotum og síðan var hafinn til skýjanna af gömlum klámrithöfundi. Drottinn minn, hver og einn velur sér hetjur, sem honum eru sam- boðnar. B. F. þýddi. Annáll þýzku ógnarstjórnarinnar. Ef nokkuð getur sannað að áframhald auðvalds- .skipulagsins þýðir ekki aðeins eymd og volæoi fyrir verkalýðinn, heldur einnig villimennsku og tortým- ingu allrar menningar, þá eru það aðfarir Hitlers- stjórnarinnar í Þýzkalandi núna. Samhliða því sem forvígismenn verklýðshreyfingarinnar eru myrtir svo þúsundum skiftir og yfir 50.000 verklýðssinnar fang- elsaðir, eru helstu forvígismenn vísinda og lista of- sóttir, reknir úr stöðum sínum og jafnvel ráðnir af dögum. Vér skulum hér telja upp nöfn þeirra, sem þannig hafa orðið fyrir ofsóknum fasistastjórnarinn- ar. Eru meðal þeirra þekktustu vísinda- og listamenn heimsins: I. Prófessorar, sem reknir voru frá þýzkum háskólum. (Nöfn háskólabæjanna á eftir). Albert Einstein, Dr. James Franck, Nobelsverð- launahafi fyrir eðlisfræði, Bernhard Zondek, Bonn, 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.