Réttur


Réttur - 01.05.1933, Page 46

Réttur - 01.05.1933, Page 46
nafn sitt af hetjunni, sem ekkert gat bugað, hvorki fangelsi né dauði. Hann var fátækur, djarfur, göfug- lyndur. Jafnvel fjandmennirnir lutu minningu hans. En þessir? . .. Þeir eru búnir að skíra Karl-Lieb- knecht-húsið upp. Þeir kalla það Horst-Wessel-húsið. Það er þeirra hetja, melludólgur, leirbullari, morðingi, sem murkaði í myrkraskotum og síðan var hafinn til skýjanna af gömlum klámrithöfundi. Drottinn minn, hver og einn velur sér hetjur, sem honum eru sam- boðnar. B. F. þýddi. Annáll þýzku ógnarstjórnarinnar. Ef nokkuð getur sannað að áframhald auðvalds- .skipulagsins þýðir ekki aðeins eymd og volæoi fyrir verkalýðinn, heldur einnig villimennsku og tortým- ingu allrar menningar, þá eru það aðfarir Hitlers- stjórnarinnar í Þýzkalandi núna. Samhliða því sem forvígismenn verklýðshreyfingarinnar eru myrtir svo þúsundum skiftir og yfir 50.000 verklýðssinnar fang- elsaðir, eru helstu forvígismenn vísinda og lista of- sóttir, reknir úr stöðum sínum og jafnvel ráðnir af dögum. Vér skulum hér telja upp nöfn þeirra, sem þannig hafa orðið fyrir ofsóknum fasistastjórnarinn- ar. Eru meðal þeirra þekktustu vísinda- og listamenn heimsins: I. Prófessorar, sem reknir voru frá þýzkum háskólum. (Nöfn háskólabæjanna á eftir). Albert Einstein, Dr. James Franck, Nobelsverð- launahafi fyrir eðlisfræði, Bernhard Zondek, Bonn, 110

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.