Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 10

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 10
urtaka það hér, heldur aðeins minna á nokkrar stað- reyndir og yfirlýsingar flokks vors. Við erum allt af reiðubúnir til samvinnu um ákveðin hagsmunamál undirstéttanna gegn auðvaldinu við hverja, sem virkilega vilja að þeim vinna. Strax í Kommúnistaávarpjnu lýsir Marx þessu yfir í kaflan- um „Afstaða kommúnista til framsóknarflokkanna“ — og ætti J. J. og aðrir að lesa þann kafla. Og einmitt nú undanfarna mánuði hefir Alþjóðasamband kommúnista og kommúnistaflokkar allra landa gert sósíaldemokrata- flokkunum tilboð um sameiginlega baráttu gegn fas- ismanum — og þótt þessir flokkar víðast hvar hafi ver- ið orðnir svo ofurseldir auðvaldinu, að þeir þverneit- uðu þessari samvinnu, þá var samt t. d. óháði verka- mannaflokkurinn brezki og að nokkru leyti lýðveldis- flokkurinn í Italíu og sósíaldemokrataflokkurinn þar til í þessa samvinnu. Það stendur ekki á því, að við viljum vinna með að því, að koma endurbótum á. Það stendur einmitt á hinu, að flokkar eins og Framsókn, vilji koma nokkrum endurbótum á, sem verulegt gagn megi að verða. — Þegar Framsókn t. d. var við völd 1927—’31, þá voru tollarnir þyngdir á neysluvörum alþýðu, en stórlöxum Reykjavíkur gefinn eftir tekjuskattsauki upp á rúmar 400.000 kr. Og að launum til lcratabroddanna fyrir dygga aðstoð við þessar „umbætur“, voru gerðar aðrar „umbætur“ á gamla íslandsbanka, svo það gætu orðið „umbætur“ á kjörum Jóns Bald. og Har. Guðm. En það eru ekki svona „umbætur“, sem við kommúnistar kær- um okkur um. Og af því þetta eru helztu umbæturn- ar, sem „umbótaflokkarnir“ í landinu, Framsókn og jafnaðarmenn, hafa orðið sammála um að koma á, þá höfum við kommúnistar ekki getað orðið samferða þeim. — Vilji þessir flokkar hinsvegar heyja baráttu fyrir virkilegum umbótum, svo sem atvinnuleysistrygging- um, 8 tíma vinnudegi, án lækkunar dagkaups, útstrikun 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.