Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 8

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 8
Höfuðbarátta fátækra bænda á íslandi hlýtur því nú að beinast gegn bankaauðvaldinu, verða baráttan fyrir útstrikun skuldanna. Og það er eftirtektarvert, að J. J. minnist ekki einu orði á þá þrenningu, sem bænd- um nú er verst við: banka — skuldir — og vexti. Það forðast hann eins og heitan eldinn. Á því sést bezt hvað hann vill. Við kommúnistar treystum því fyllilega að þeim fátækum bændum, sem með þrótti og fórnfýsi hafa áð- ur fyrr háð baráttuna gegn kaupmannavaldinu, verði beldur ekki skotaskuld úr að sigrast á þeim óvinun- um, sem þjáir þá nú, bankaauðvaldinu. En við vitum að eins og baráttan gegn selstöðukaupmönnunum ekki varð háð í bandalagi við faktora þeirra, eins verður baráttan gegn bankaauðvaldinu heldur ekki háð í banda- lagi við bankaráðsmenn, bankastjóra og aðra erind- reka og trúnaðarmenn bankaauðvaldsins. Þess vegna er það, að fátækir bændur munu fylkja liði sínu með verkalýð kaupstaðanna gegn þessum sameiginlega ó- vini og skilja gersamlega við Framsóknarflokkinn, og- þrátt fyrir allar blekkingar og hindranir finna að lok- um leiðina til sameiginlegrar baráttu með kommúnist- um til lokasigurs yfir auðvaldinu. II. Sögulegt próf. Svo spyr J. J. okkur, hvort við treystum okkur til að „ganga undir sögulegt próf og bera saman það, sem samvinnan og kommúnisminn eru búnir að framkvæma hér á landi“. Og ennfremur biður hann um annan sam- anburð: Hvor stefnan sé líkleg til að verða Íslendingum að meira gagni í framtíðinni, ef litið er á allar kring- umstæður. Við skulum gjarnan ganga undir það próf, því þó J. J. vilji gera mikið úr prófleysi okkar, þá er það ekki til komið af hræðslu við nein próf. En hins vegar kunnum við, gamlir kennarar, ekki við þá prófsaðferð, 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.