Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 35

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 35
embættismenn, en hlífði hinsvegar öllum höfuðþrjót- unum. Shell-hneykslið, fslandsbankahneykslið, Knud Zimsen svindlið og önnur hneykslismál yfirstéttarinn- ar voru látin liggja, þangað til J. J. átti að fara frá, þá reyndi hann að nota þau sem hótun til að halda sjálfum sér áfram í dómsmálaráðherrasessi, á sama tíma sem hann ofsótti forvígismenn undirstéttarinn- ar í kaupstöðunum hvað skarpast með brottrekstrum, málaferlum og dómum. Lýðræðið á íslandi 1927—’31 afhjúpaði sig einmitt undir stjóm ,,umbótaflokkanna“ og ægisskildi J. J. sem alræði banka- og ríkisauðvaldsins, — sem nýtt og hærra stig auðvaldskúgunarinnar. Banka- og rík- isvaldið samlagaðist smámsaman stórútgerðarauð- valdi Rvíkur og hin fullkomna pólitíska mynd þeirrar samsteypu varð einmitt samsteypustjórnin, sem mynduð var 1932, og fyrir hana hafði J. J. ein- mitt rutt brautina svo furðu vel og meira að segja lagt að nokkru til kenninganna, sem fjármálaauð- valdið (þ. e. banka- og stórútgerðarauðvaldið sam- einuðu) reynir að fegra sig með. En sú kenning er* aðallega ,,samvinnan“ sem samsteypa stórframleið- andanna — eins og hún birtist sérstaklega áþreifan- lega í saltfiskhringnum nú og síldarhringnumi áður. Hinsvegar gætir í nokkrum málum hagsmunaandstöðu milli kaupmannaauðvaldsins, sem þykjast byggja á auðvaldsgrundvelli frjálsrar samkeppni, og fjár- málaauðvaldsins, sem byggir á auðvaldsgrundvelli samsteypu og hringa — sem J. J. reynir að skíra samvinnu. Og á þessari hagsmunaandstöðu reynir J. J. að lifa pólitískt, eftir að hann sjálfur er orðinn einn helsti fulltrúi fjármálaauðvaldsins í landinu og áreiðanlega bezti erindreki þess innan bændastétt- arinnar. Þess vegna notar hann alltaf orðin ,,sam- keppni“ og „samvinna“ og þau þýða hjá honum að- eins tvö mismunandi þróunarstig auðvaldsins, tvær mismunandi hentugar aðferðir til að skipuleggja og 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.