Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 63

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 63
blekkingar. Baráttan á vinnustöðvunum vex. Leyni- blöð kommúnista ganga mann frá manni, þrátt fyrir allar áskoranir Göbbels í útvarpinu um að kæra þá, sem fá manni blöð. Þrátt fyrir ógurlegustu ofsóknir og sífelda lífshættu halda kommúnistar áfram leyni- starfi sínu og sýna í því slíkan hetjuskap, að sjald- gæfur er, jafnvel í sögu verklýðshreyfingarinnar, sem samt er rík af slíkum hetjudáðum f jöldans. Öngþveiti Hitlersstjórnarinnar vex með degi hverj- um. Einangrunin út á við er að heita má fullkomin. Jafnvel við ,,frændþjóðina“ austurrísku er nú næst- um stríðsástand og aðeins tímaspuming hvenær upp úr logar. Danzig hefir nasistastjórnin nú lagt undir sig og skapast þar ,með eitt ófriðarefnið við Pól- land. Og inn á við fer ástandið síversnandi. Jafnvel blöð stóriðnaðarins viðurkenna að með áframhaldi þeirrar viðskiftastefnu, að gera Þýzkaland sjálfu sér nóg, hljóti eymdin að vaxa, ýmiss útflutnings- iðnaður að leggjast niður og alþýðan að sökkva nið- ur á afarlágt stig lífskjara. Blaðið talar um „rústirn- ar“, sem þessi stefna hljóti að skapa og er samt fylgjandi henni. Það er hirt óbeina viðurkenning á að auðvaldið geti ekki — meira að segja heldur ekki í „þriðja ríkinu“ — skapað annað en rústir. Óánægjan vex svo ört, að jafnvel stormsveitir Hitlers rísa upp gegn stjórninni og er nú tekið að afvopna þær. — Byltingahreyfing verkalýðs og bænda er nú svo sterlc víðast hvar í heiminum að valdhafarnir grípa til hinna svívirðilegustu réttarofsókna til að kæfa hana niður. í frönsku nýlendunni Annam hafa marg- ir byltingamenn verið dæmdir til dauða eingöngu fyrir starfsemi í kommúnistaflokknum, einkum að því að heimta uppgjöf skatta og skulda fyrir bænd- ur. I Kuba, þar sem stórkostleg verkföll hafa verið háð, vofir dauðadómur yfir 3 beztu foringjum verkamanna. jí Ítalíu er verið að reyna að kvelja 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.