Réttur


Réttur - 01.05.1933, Side 38

Réttur - 01.05.1933, Side 38
vonirnar, sem hann ól hjá fátækum bændum íslands, hafa reynst svik og blekkingar, reynir hann nú enn einu sinni í lok þessarar greinar aS vekja þessar tál- vonir á ný hjá, fyrri fylgjendum sínum, sem hann finnur aS eru á leiS til kommúnismans. Hann, sem gaf bændum helsi bankaskuldanna um háls í staS gullmensins — yfirráSanna yfir bankaauSmagninu, — sem hann lofaSi þeim, hefir nú þegar gefiS þeim svo bitran „forsmekk sælunnar“, sem þeirra bíSur, á leiS „umbótanna", og „lýSræSisins", aS þá fer nú ekki aS langa í meira. ÞaS þýSir því lítiS aS sýna þeim nú „í anda“ þaS, sem þá langaSi til aS sjá í veruleika eftir 1927 — og bæta svo viS „samvinnan gefur engin heit, sem hún ekki getur staSiS viS“ (bls. 78). ÞaS verSur því næsta grátbroslegt aS „sjá í anda“ J. J. sitja á skrifstofu sinni í Sambandshúsinu, horfa út yfir landiS eftir 50 ára starf samvinnunnar og myndast viS aS sýna bændum í anda og framtíSar- draumum, þaS sem hún hefSi átt aS vera búin aS framkvæma. J. J. „sér í anda fjölgun býla, myndun nýrra heimila í sveitinni, samvinnu um dýrari jarS- yrkjuverkfæri“ — en fátækir bændur sjá í veruleik- anum „grasiS hætta aS spretta á miSju sumri“, á- burSarskort, vöntun brýnustuy lífsnauSsynja, flosnun upp af jörSunum sökum skuldaþunga. J. J. „sér í anda“ „bætt úr húsaþörf sjóþorpa og kaupstaSa“ etc., — |en alþýSan finnur veSdeildina lokaSa og kiknar undir byggingarskuldunum, sem hún þegar er í. J. J. „sén í anda“ samvinnuflotann, þar sem verk- föll og verkbönn hverfa, af því yfirmenn og undir- menn eru sameiginlegir eigendur, sem skifta réttlát- lega meS sér arSi framleiSslunnar“ (bls. 78), — en verkamenn sjá togara bundna viS hafnargarSa, eiga einmitt í hvaS harSvítugustum verkföllum viS 102

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.