Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 38

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 38
vonirnar, sem hann ól hjá fátækum bændum íslands, hafa reynst svik og blekkingar, reynir hann nú enn einu sinni í lok þessarar greinar aS vekja þessar tál- vonir á ný hjá, fyrri fylgjendum sínum, sem hann finnur aS eru á leiS til kommúnismans. Hann, sem gaf bændum helsi bankaskuldanna um háls í staS gullmensins — yfirráSanna yfir bankaauSmagninu, — sem hann lofaSi þeim, hefir nú þegar gefiS þeim svo bitran „forsmekk sælunnar“, sem þeirra bíSur, á leiS „umbótanna", og „lýSræSisins", aS þá fer nú ekki aS langa í meira. ÞaS þýSir því lítiS aS sýna þeim nú „í anda“ þaS, sem þá langaSi til aS sjá í veruleika eftir 1927 — og bæta svo viS „samvinnan gefur engin heit, sem hún ekki getur staSiS viS“ (bls. 78). ÞaS verSur því næsta grátbroslegt aS „sjá í anda“ J. J. sitja á skrifstofu sinni í Sambandshúsinu, horfa út yfir landiS eftir 50 ára starf samvinnunnar og myndast viS aS sýna bændum í anda og framtíSar- draumum, þaS sem hún hefSi átt aS vera búin aS framkvæma. J. J. „sér í anda fjölgun býla, myndun nýrra heimila í sveitinni, samvinnu um dýrari jarS- yrkjuverkfæri“ — en fátækir bændur sjá í veruleik- anum „grasiS hætta aS spretta á miSju sumri“, á- burSarskort, vöntun brýnustuy lífsnauSsynja, flosnun upp af jörSunum sökum skuldaþunga. J. J. „sér í anda“ „bætt úr húsaþörf sjóþorpa og kaupstaSa“ etc., — |en alþýSan finnur veSdeildina lokaSa og kiknar undir byggingarskuldunum, sem hún þegar er í. J. J. „sén í anda“ samvinnuflotann, þar sem verk- föll og verkbönn hverfa, af því yfirmenn og undir- menn eru sameiginlegir eigendur, sem skifta réttlát- lega meS sér arSi framleiSslunnar“ (bls. 78), — en verkamenn sjá togara bundna viS hafnargarSa, eiga einmitt í hvaS harSvítugustum verkföllum viS 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.